Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar

Bakgrunnur: Stór hluti þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum eru með einkenni vitrænnar skerðingar og er heilsufar og færni þeirra ekki sú sama og annarra aldraðra. Vegna sérstakra þarfa aldraðra með vitræna skerðingu eru önnur úrræði innan hjúkrunarheimila fyrir þá. Með RAI mælitæki (e. Residents A...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Atladóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8107
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8107
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8107 2023-05-15T16:52:25+02:00 Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar Helga Atladóttir 1974- Háskóli Íslands 2011-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8107 is ice http://hdl.handle.net/1946/8107 Hjúkrunarfræði Aldraðir Heilsufar Heilabilun Hjúkrun Hjúkrunarheimili Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:59:19Z Bakgrunnur: Stór hluti þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum eru með einkenni vitrænnar skerðingar og er heilsufar og færni þeirra ekki sú sama og annarra aldraðra. Vegna sérstakra þarfa aldraðra með vitræna skerðingu eru önnur úrræði innan hjúkrunarheimila fyrir þá. Með RAI mælitæki (e. Residents Assessment Instrument) sem gert er þrisvar sinnum á ári á öllum hjúkrunarheimilum gefst kostur á að kanna heilsufar íbúa og gæði hjúkrunar á íslenskum hjúkrunarheimilum. Tilgangur: Að lýsa heilsufari og færni aldraðra eftir vitrænni skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi og bera saman gæði hjúkrunar með tilliti til gæðavísa RAI mats, að teknu tilliti til vitrænnar getu. Aðferð: Í þessari lýsandi þversniðsrannsókn voru notuð gögn úr RAI gagnagrunni velferðarráðuneytisins. Gögnin voru frá öllum öldruðum á Íslandi sem dvöldu á hjúkrunarheimilum árið 2009. Notað var nýjasta RAI mat frá hverjum einstaklingi að undanskildu fyrsta mati og mati við endurkomu. Í úrtakinu voru 2318 einstaklingar á aldrinum 40 til 104 ára, bæði konur og karlar. Niðurstöður: Heilsufar aldraðra með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi var verra og færni minni en þeirra sem voru með meiri vitræna getu. Vísbendingar voru um að gæði hjúkrunar aldraðra með vitræna skerðingu væri lakari en annarra aldraðra. Hlutfall þeirra sem voru með virkan gæðavísi jókst í sextán gæðavísum af tuttugu eftir því sem vitræn skerðing jókst. Hæst hlutfall virkra gæðavísa hjá þátttakendum með mikla vitræna skerðingu voru notkun líkamsfjötra/öryggisútbúnaðar (89,5%), lítil eða engin virkni (69,5%), þyngdartap (69,4%) og hegðunarvandamál gagnvart öðrum (68,5%). Ályktun: Niðurstöður gefa til kynna að huga þurfi betur að sérhæfðum þörfum aldraðra með vitræna skerðingu. Þörf er á aukinni sérfræðiþekkingu hjúkrunar inn á íslensk hjúkrunarheimili til sértækari meðferða og úrræða fyrir aldraða með vitræna skerðingu. Lykilorð: Aldraðir, vitræn skerðing, hjúkrunarheimili, RAI mat. Background: A large part of residents in nursing homes in Iceland have cognitive ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Aldraðir
Heilsufar
Heilabilun
Hjúkrun
Hjúkrunarheimili
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Aldraðir
Heilsufar
Heilabilun
Hjúkrun
Hjúkrunarheimili
Helga Atladóttir 1974-
Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
topic_facet Hjúkrunarfræði
Aldraðir
Heilsufar
Heilabilun
Hjúkrun
Hjúkrunarheimili
description Bakgrunnur: Stór hluti þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum eru með einkenni vitrænnar skerðingar og er heilsufar og færni þeirra ekki sú sama og annarra aldraðra. Vegna sérstakra þarfa aldraðra með vitræna skerðingu eru önnur úrræði innan hjúkrunarheimila fyrir þá. Með RAI mælitæki (e. Residents Assessment Instrument) sem gert er þrisvar sinnum á ári á öllum hjúkrunarheimilum gefst kostur á að kanna heilsufar íbúa og gæði hjúkrunar á íslenskum hjúkrunarheimilum. Tilgangur: Að lýsa heilsufari og færni aldraðra eftir vitrænni skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi og bera saman gæði hjúkrunar með tilliti til gæðavísa RAI mats, að teknu tilliti til vitrænnar getu. Aðferð: Í þessari lýsandi þversniðsrannsókn voru notuð gögn úr RAI gagnagrunni velferðarráðuneytisins. Gögnin voru frá öllum öldruðum á Íslandi sem dvöldu á hjúkrunarheimilum árið 2009. Notað var nýjasta RAI mat frá hverjum einstaklingi að undanskildu fyrsta mati og mati við endurkomu. Í úrtakinu voru 2318 einstaklingar á aldrinum 40 til 104 ára, bæði konur og karlar. Niðurstöður: Heilsufar aldraðra með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi var verra og færni minni en þeirra sem voru með meiri vitræna getu. Vísbendingar voru um að gæði hjúkrunar aldraðra með vitræna skerðingu væri lakari en annarra aldraðra. Hlutfall þeirra sem voru með virkan gæðavísi jókst í sextán gæðavísum af tuttugu eftir því sem vitræn skerðing jókst. Hæst hlutfall virkra gæðavísa hjá þátttakendum með mikla vitræna skerðingu voru notkun líkamsfjötra/öryggisútbúnaðar (89,5%), lítil eða engin virkni (69,5%), þyngdartap (69,4%) og hegðunarvandamál gagnvart öðrum (68,5%). Ályktun: Niðurstöður gefa til kynna að huga þurfi betur að sérhæfðum þörfum aldraðra með vitræna skerðingu. Þörf er á aukinni sérfræðiþekkingu hjúkrunar inn á íslensk hjúkrunarheimili til sértækari meðferða og úrræða fyrir aldraða með vitræna skerðingu. Lykilorð: Aldraðir, vitræn skerðing, hjúkrunarheimili, RAI mat. Background: A large part of residents in nursing homes in Iceland have cognitive ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Atladóttir 1974-
author_facet Helga Atladóttir 1974-
author_sort Helga Atladóttir 1974-
title Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
title_short Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
title_full Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
title_fullStr Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
title_full_unstemmed Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
title_sort aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á íslandi. heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8107
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mati
Mikla
geographic_facet Mati
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8107
_version_ 1766042659759063040