Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða

Verkefnið er lokað til 02.05.2010 Lykilorð: Greining, botnvarpa, veiðisvæði, arðsemi, mótstaða Á síðustu árum hefur olíuverð farið hækkandi sem eykur breytilegan kostnað útgerða skipa sem eru á orkufrekum veiðum. Togveiðar er ein orkufrekasta aðferðin við að veiða fisk, og hafa útgerðir leitað leiða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Baldur M. Einarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/810
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/810
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/810 2023-05-15T15:16:02+02:00 Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða Baldur M. Einarsson Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/810 is ice http://hdl.handle.net/1946/810 Sjávarútvegsfræði Veiðarfæri Botnvörpur Rekstrarhagfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:59:20Z Verkefnið er lokað til 02.05.2010 Lykilorð: Greining, botnvarpa, veiðisvæði, arðsemi, mótstaða Á síðustu árum hefur olíuverð farið hækkandi sem eykur breytilegan kostnað útgerða skipa sem eru á orkufrekum veiðum. Togveiðar er ein orkufrekasta aðferðin við að veiða fisk, og hafa útgerðir leitað leiða til að lækka kostnað, eða fá meiri afla á hvert kíló af brenndri olíu. Ein þessara leiða hefur verið notuð á rækjuveiðum í mörg ár og það er að fjölga vörpum í sjó og toga með tveimur í einu og fá þá töluverða aukningu í afla á togtíma. Tilgangur þessa verkefnis er að greina þær upplýsingar sem fyrir liggja um skipið, Arctic Warrior og útgerðarmynstur þess, til að fá niðurstöður í afla á togtíma og meinta eyðslu. Uppbygging verkefnis er þannig, að farið er yfir fjármálafræði, skipaskilgreiningar, veiðisvæði eru skilgreind sem og veiðarfæri. Því næst eru greiningar á gögnum sem aflað hefur verið, bæði með eigin mælingum sem og gögnum frá útgerð, greind niður í smáatriði. Þegar búið er að greina tvö ár af upplýsingum niður í afla á togtíma þá er hægt að fara að leggja mat á væntanlega veiði og orkunotkun ef farið væri út í breytingar til að auka veiðigetu skipsins. Helstu niðurstöður eru þær, að álag skipsins við veiðar eins og staðan er í dag er sú að töluvert afgangs afl er eftir og því möguleiki á aukinni mótstöðu frá veiðarfærum. Miðað við þær forsendur sem gefnar voru í aukinni mótstöðu, vegna ákveðinna veiðarfæra, verður álag aðalvélar komið í hæstu mörk og ekki mikið afgangs afl eftir. Arðsemi af svona fjárfestingu er reiknuð með því að setja upp nokkra möguleika í auknum afla og aukinni olíunotkun á togtíma. Miðað við þá ávöxtunarkröfu sem útgerð gerir á eigin fé er verkefnið ekki að borga sig nema að afskriftir séu í lágmarki og tekin séu að lágmarki 10 ár í núvirði. Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Veiðarfæri
Botnvörpur
Rekstrarhagfræði
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Veiðarfæri
Botnvörpur
Rekstrarhagfræði
Baldur M. Einarsson
Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Veiðarfæri
Botnvörpur
Rekstrarhagfræði
description Verkefnið er lokað til 02.05.2010 Lykilorð: Greining, botnvarpa, veiðisvæði, arðsemi, mótstaða Á síðustu árum hefur olíuverð farið hækkandi sem eykur breytilegan kostnað útgerða skipa sem eru á orkufrekum veiðum. Togveiðar er ein orkufrekasta aðferðin við að veiða fisk, og hafa útgerðir leitað leiða til að lækka kostnað, eða fá meiri afla á hvert kíló af brenndri olíu. Ein þessara leiða hefur verið notuð á rækjuveiðum í mörg ár og það er að fjölga vörpum í sjó og toga með tveimur í einu og fá þá töluverða aukningu í afla á togtíma. Tilgangur þessa verkefnis er að greina þær upplýsingar sem fyrir liggja um skipið, Arctic Warrior og útgerðarmynstur þess, til að fá niðurstöður í afla á togtíma og meinta eyðslu. Uppbygging verkefnis er þannig, að farið er yfir fjármálafræði, skipaskilgreiningar, veiðisvæði eru skilgreind sem og veiðarfæri. Því næst eru greiningar á gögnum sem aflað hefur verið, bæði með eigin mælingum sem og gögnum frá útgerð, greind niður í smáatriði. Þegar búið er að greina tvö ár af upplýsingum niður í afla á togtíma þá er hægt að fara að leggja mat á væntanlega veiði og orkunotkun ef farið væri út í breytingar til að auka veiðigetu skipsins. Helstu niðurstöður eru þær, að álag skipsins við veiðar eins og staðan er í dag er sú að töluvert afgangs afl er eftir og því möguleiki á aukinni mótstöðu frá veiðarfærum. Miðað við þær forsendur sem gefnar voru í aukinni mótstöðu, vegna ákveðinna veiðarfæra, verður álag aðalvélar komið í hæstu mörk og ekki mikið afgangs afl eftir. Arðsemi af svona fjárfestingu er reiknuð með því að setja upp nokkra möguleika í auknum afla og aukinni olíunotkun á togtíma. Miðað við þá ávöxtunarkröfu sem útgerð gerir á eigin fé er verkefnið ekki að borga sig nema að afskriftir séu í lágmarki og tekin séu að lágmarki 10 ár í núvirði.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Baldur M. Einarsson
author_facet Baldur M. Einarsson
author_sort Baldur M. Einarsson
title Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
title_short Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
title_full Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
title_fullStr Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
title_full_unstemmed Hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
title_sort hagkvæmni tveggja vörpu togveiða
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/810
long_lat ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
geographic Arctic
Borga
geographic_facet Arctic
Borga
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/810
_version_ 1766346349881589760