Áhrif efnahagskreppu á stöðu kvenna á Íslandi. Vinnumarkaður og heimilislíf

Konur hafa frá upphafi vega þurft að berjast fyrir auknu jafnrétti kynjanna og hófst sú barátta á Íslandi fyrir alvöru með stofnun Kvenréttindafélags Íslands árið 1907. Konur náðu á 20. öldinni mikilvægum áföngum til jafnréttis við karlmenn bæði varðandi lagasetningar, barnauppeldi og verkaskiptingu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragna Dögg Þorsteinsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8090