Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum

Á undanförum árum hefur verið gríðarleg fólksfjölgun í heiminum og segja spár að sú fjölgun muni halda áfram á næstu áratugum. Með enn meiri fólksfjölda verður eitt stærsta vandamáli sem heimurinn stendur andspænis nú enn stærra og óviðráðanlegra en það er förgun á úrgangi eða sorpi. Fólkið á Ísland...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hörður Sturluson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8074
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8074
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8074 2024-09-15T18:13:27+00:00 Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum Hörður Sturluson 1981- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8074 is ice http://hdl.handle.net/1946/8074 Mannfræði Sorpflokkun Sorpeyðing Sorpvinnsla Endurvinnsla Plast Gróðurhúsalofttegundir Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Á undanförum árum hefur verið gríðarleg fólksfjölgun í heiminum og segja spár að sú fjölgun muni halda áfram á næstu áratugum. Með enn meiri fólksfjölda verður eitt stærsta vandamáli sem heimurinn stendur andspænis nú enn stærra og óviðráðanlegra en það er förgun á úrgangi eða sorpi. Fólkið á Íslandi er þar ekki undanskilið. Hér á landi er fólki einnig að fjölga og það sem verra er þá er neyslumynstur landsmanna að leiða af sér meira sorp, meiri neysla leiðir af sér meira sorp. Ísland er hluti af því sem ég kýs að kalla hin vestræna heim. Þar er helsta vandamálið breytt neyslumynstur til hins verra og það hefur gríðarleg áhrif á loftlagsbreytingar. Í þessari ritgerð ætla ég að fjalla um þau vandamál sem íslensk sveitafélög standa frammi fyrir varðandi brennslu og urðun sorp og þær lausnir sem sveitarfélögum standa til boða. Einnig mun ég fjalla um helsta vandamál sem rusl veldur í heiminum. Abstract In recent years there has been a tremendous population growth in the world, and forecasts say the growth will continue in the coming decades. With more population the biggest problem facing the world now becomes even bigger and unmanageable, but it is disposing of waste or garbage. The people of Iceland are no exception. There people are also increasing in numbers and the consumption pattern in the country is leading to more waste. Higher consumption leads to more waste. Iceland is part of what I choose to call the western world. The major problem is changing consumption patterns for the worse that has a profound impact on climate change. Here in this essay I will discuss the problems that Iceland faces in the disposal and landfill waste and the solutions that communities are offered. I will also discuss the main problem that litter has created in the world. Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Sorpflokkun
Sorpeyðing
Sorpvinnsla
Endurvinnsla
Plast
Gróðurhúsalofttegundir
spellingShingle Mannfræði
Sorpflokkun
Sorpeyðing
Sorpvinnsla
Endurvinnsla
Plast
Gróðurhúsalofttegundir
Hörður Sturluson 1981-
Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
topic_facet Mannfræði
Sorpflokkun
Sorpeyðing
Sorpvinnsla
Endurvinnsla
Plast
Gróðurhúsalofttegundir
description Á undanförum árum hefur verið gríðarleg fólksfjölgun í heiminum og segja spár að sú fjölgun muni halda áfram á næstu áratugum. Með enn meiri fólksfjölda verður eitt stærsta vandamáli sem heimurinn stendur andspænis nú enn stærra og óviðráðanlegra en það er förgun á úrgangi eða sorpi. Fólkið á Íslandi er þar ekki undanskilið. Hér á landi er fólki einnig að fjölga og það sem verra er þá er neyslumynstur landsmanna að leiða af sér meira sorp, meiri neysla leiðir af sér meira sorp. Ísland er hluti af því sem ég kýs að kalla hin vestræna heim. Þar er helsta vandamálið breytt neyslumynstur til hins verra og það hefur gríðarleg áhrif á loftlagsbreytingar. Í þessari ritgerð ætla ég að fjalla um þau vandamál sem íslensk sveitafélög standa frammi fyrir varðandi brennslu og urðun sorp og þær lausnir sem sveitarfélögum standa til boða. Einnig mun ég fjalla um helsta vandamál sem rusl veldur í heiminum. Abstract In recent years there has been a tremendous population growth in the world, and forecasts say the growth will continue in the coming decades. With more population the biggest problem facing the world now becomes even bigger and unmanageable, but it is disposing of waste or garbage. The people of Iceland are no exception. There people are also increasing in numbers and the consumption pattern in the country is leading to more waste. Higher consumption leads to more waste. Iceland is part of what I choose to call the western world. The major problem is changing consumption patterns for the worse that has a profound impact on climate change. Here in this essay I will discuss the problems that Iceland faces in the disposal and landfill waste and the solutions that communities are offered. I will also discuss the main problem that litter has created in the world.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Hörður Sturluson 1981-
author_facet Hörður Sturluson 1981-
author_sort Hörður Sturluson 1981-
title Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
title_short Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
title_full Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
title_fullStr Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
title_full_unstemmed Rusl: Förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
title_sort rusl: förgun þess hjá íslenskum sveitarfélögum
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8074
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8074
_version_ 1810451219657785344