Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston

Þessi ritgerð er fræðilegur hluti meistaraverkefnis í blaða- og fréttamennsku við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um fjölmiðlanotkun Íslendinga búsettra í Boston. Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hvort Íslendingar í Boston velji frekar íslenska fj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björg Sæmundsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/8063
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/8063
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/8063 2023-05-15T16:52:29+02:00 Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston Björg Sæmundsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/8063 is ice http://hdl.handle.net/1946/8063 Blaða- og fréttamennska Íslendingar Fjölmiðlanotkun Boston Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:58Z Þessi ritgerð er fræðilegur hluti meistaraverkefnis í blaða- og fréttamennsku við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um fjölmiðlanotkun Íslendinga búsettra í Boston. Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hvort Íslendingar í Boston velji frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska. Þar sem aðgengi að íslenskum fjölmiðlum er takmarkað í Bandaríkjunum fer mest öll fjölmiðlanotkunin fram á netinu. Niðurstöðurnar eru byggðar á svörum 62 Íslendinga, búsettra í Boston, Massachusettsfylki í Bandaríkjunum. Helstu niðurstöður eru að nær allir þátttakendur (98%) lesa íslenska netfréttamiðla reglulega, en 68% lesa bandaríska netfréttamiðla. Um 73% þátttakenda les reglulega rafræna útgáfu íslensks dagblaðs en 44% lesa rafræna útgáfu bandarísks dagblaðs. 73% horfa reglulega á íslenskt sjónvarp á netinu en flest allir þátttakendur (90%) horfa á bandarískt sjónvarp. Í bandarísku sjónvarpi er það afþreyingarefni sem nýtur mestra vinsælda. Ríflega helmingur svarenda hlustar á íslenskt útvarp á netinu á meðan um 71% hlustar á bandarískt útvarp. Um 47% aðspurðra lesa bandarísk dagblöð. Fréttir og fréttatengt efni er það sem þátttakendur hafa mestan áhuga í íslenskum miðlum. Verklegi hluti verkefnisins er útvarpsþáttur þar sem rætt er við tvær íslenskar konur búsettar í Boston. This thesis is the theoretical part of a final thesis in Journalism and Mass Communication at the Faculty of Social and Human Sciences at the University of Iceland. The main purpose of this research is to study the media usage of Icelanders living in the Boston area, Massachusetts, USA; specifically comparing their use and preferences of Icelandic and domestic media. The results are based on the answers of 62 Icelanders. The main findings are that 98% of participants read the Icelandic media websites regularly while 68% read the US media websites. About 73% regularly read an online version of an Icelandic newspaper while 44% read an online version of a US newspaper. About 73% of participants watch Icelandic TV online ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Íslendingar
Fjölmiðlanotkun
Boston
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Íslendingar
Fjölmiðlanotkun
Boston
Björg Sæmundsdóttir 1975-
Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Íslendingar
Fjölmiðlanotkun
Boston
description Þessi ritgerð er fræðilegur hluti meistaraverkefnis í blaða- og fréttamennsku við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um fjölmiðlanotkun Íslendinga búsettra í Boston. Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hvort Íslendingar í Boston velji frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska. Þar sem aðgengi að íslenskum fjölmiðlum er takmarkað í Bandaríkjunum fer mest öll fjölmiðlanotkunin fram á netinu. Niðurstöðurnar eru byggðar á svörum 62 Íslendinga, búsettra í Boston, Massachusettsfylki í Bandaríkjunum. Helstu niðurstöður eru að nær allir þátttakendur (98%) lesa íslenska netfréttamiðla reglulega, en 68% lesa bandaríska netfréttamiðla. Um 73% þátttakenda les reglulega rafræna útgáfu íslensks dagblaðs en 44% lesa rafræna útgáfu bandarísks dagblaðs. 73% horfa reglulega á íslenskt sjónvarp á netinu en flest allir þátttakendur (90%) horfa á bandarískt sjónvarp. Í bandarísku sjónvarpi er það afþreyingarefni sem nýtur mestra vinsælda. Ríflega helmingur svarenda hlustar á íslenskt útvarp á netinu á meðan um 71% hlustar á bandarískt útvarp. Um 47% aðspurðra lesa bandarísk dagblöð. Fréttir og fréttatengt efni er það sem þátttakendur hafa mestan áhuga í íslenskum miðlum. Verklegi hluti verkefnisins er útvarpsþáttur þar sem rætt er við tvær íslenskar konur búsettar í Boston. This thesis is the theoretical part of a final thesis in Journalism and Mass Communication at the Faculty of Social and Human Sciences at the University of Iceland. The main purpose of this research is to study the media usage of Icelanders living in the Boston area, Massachusetts, USA; specifically comparing their use and preferences of Icelandic and domestic media. The results are based on the answers of 62 Icelanders. The main findings are that 98% of participants read the Icelandic media websites regularly while 68% read the US media websites. About 73% regularly read an online version of an Icelandic newspaper while 44% read an online version of a US newspaper. About 73% of participants watch Icelandic TV online ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björg Sæmundsdóttir 1975-
author_facet Björg Sæmundsdóttir 1975-
author_sort Björg Sæmundsdóttir 1975-
title Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
title_short Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
title_full Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
title_fullStr Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
title_full_unstemmed Velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? Fjölmiðlanotkun Íslendinga í Boston
title_sort velja þeir frekar íslenska fjölmiðla en bandaríska? fjölmiðlanotkun íslendinga í boston
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/8063
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/8063
_version_ 1766042793924362240