Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands

Áhugi á norðurskautinu hefur farið vaxandi síðustu áratugi. Ein helsta ástæða þess er að sumar af mikilvægustu náttúruauðlindum Jarðar, t.d. olíu, gas, málma og margvíslegar fiskitegundir, er að finna á þessu svæði. Þá hefur fyrirsjáanleg opnun siglingaleiða í kjölfar loftslagsbreytinga og bráðnunar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnlaugur Geirsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7966
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7966
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7966 2023-05-15T15:16:05+02:00 Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands The Arctic. An Overview of the Main Issues on the Law of the Sea and the Case of Iceland Gunnlaugur Geirsson 1986- Háskóli Íslands 2011-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7966 is ice http://hdl.handle.net/1946/7966 Lögfræði Norður-heimskautið Hafréttur Landgrunn Auðlindir Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:09Z Áhugi á norðurskautinu hefur farið vaxandi síðustu áratugi. Ein helsta ástæða þess er að sumar af mikilvægustu náttúruauðlindum Jarðar, t.d. olíu, gas, málma og margvíslegar fiskitegundir, er að finna á þessu svæði. Þá hefur fyrirsjáanleg opnun siglingaleiða í kjölfar loftslagsbreytinga og bráðnunar íssins einnig breytt aðgengi að svæðinu og möguleikum til nýtingar auðlinda þess. Ritgerðinni er ætlað að vera n.k. yfirlitsrit um lagaleg álitamál sem varða norðurheimskautssvæðið. Fjallað er almennt um helstu hafréttarlegu álitaefni norðurskautsins, þ.e. um siglingar, líf- og ólífrænar auðlindir og svæðisbundna samvinnu um málefni norðurslóða. Greint er með hvaða hætti alþjóðasamningar og sáttmálar ná yfir þessa málaflokka og hver eru helstu deiluefni norðurskautsríkjanna, hvaða kröfum þau halda fram og hvernig reglur hafréttar kveða á um réttindi og skyldur þessara ríkja. Staða Íslands er sérstaklega skoðuð og hvaða möguleika Ísland hafi á aðgangi að þeim margvíslegu auðlindum sem er að finna á svæðinu. Til að lýsa, greina og rannsaka viðfangsefnið var stuðst við hvers kyns heimildir, þ.á.m. greinar íslenskra og erlendra fræðimanna, en fyrst og fremst er stuðst við heimildir frá norðurskautsríkjunum, þ.e. Bandaríkjunum, Danmörku, Íslandi, Kanada, Noregi og Rússlandi. Jafnframt er stuðst við opinberar skýrslur, umfjöllun í fjölmiðlum og annað efni sem fjallar um norðurskautið á einn eða annan hátt. Þó að viðfangsefnin séu fjölbreytileg og flókin leggur Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna grunninn að regluverki fyrir norðurskautið, enda lýtur svæðið að miklu leyti almennum reglum hafréttar. Þrátt fyrir þessa mikilvægu stoð er ljóst að mörg álitamál eru enn til staðar þegar á reglurnar hefur reynt, t.d. á sviði lífrænna auðlinda. Það er því líklegt að mörg ár og jafnvel áratugir muni líða þar til endanleg lausn fæst um ýmis veigamestu álitaefnin. Ísland hefur mikilla hagsmuna að gæta á norðurskautinu, enda á það rétt til hafsvæða og nýtur landgrunnsréttinda norðan heimskautsbaugs. Eitt helsta sóknarfæri Íslands ... Thesis Arctic Iceland Law of the Sea Norðurheimskautssvæðið Skemman (Iceland) Arctic Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Norður-heimskautið
Hafréttur
Landgrunn
Auðlindir
spellingShingle Lögfræði
Norður-heimskautið
Hafréttur
Landgrunn
Auðlindir
Gunnlaugur Geirsson 1986-
Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
topic_facet Lögfræði
Norður-heimskautið
Hafréttur
Landgrunn
Auðlindir
description Áhugi á norðurskautinu hefur farið vaxandi síðustu áratugi. Ein helsta ástæða þess er að sumar af mikilvægustu náttúruauðlindum Jarðar, t.d. olíu, gas, málma og margvíslegar fiskitegundir, er að finna á þessu svæði. Þá hefur fyrirsjáanleg opnun siglingaleiða í kjölfar loftslagsbreytinga og bráðnunar íssins einnig breytt aðgengi að svæðinu og möguleikum til nýtingar auðlinda þess. Ritgerðinni er ætlað að vera n.k. yfirlitsrit um lagaleg álitamál sem varða norðurheimskautssvæðið. Fjallað er almennt um helstu hafréttarlegu álitaefni norðurskautsins, þ.e. um siglingar, líf- og ólífrænar auðlindir og svæðisbundna samvinnu um málefni norðurslóða. Greint er með hvaða hætti alþjóðasamningar og sáttmálar ná yfir þessa málaflokka og hver eru helstu deiluefni norðurskautsríkjanna, hvaða kröfum þau halda fram og hvernig reglur hafréttar kveða á um réttindi og skyldur þessara ríkja. Staða Íslands er sérstaklega skoðuð og hvaða möguleika Ísland hafi á aðgangi að þeim margvíslegu auðlindum sem er að finna á svæðinu. Til að lýsa, greina og rannsaka viðfangsefnið var stuðst við hvers kyns heimildir, þ.á.m. greinar íslenskra og erlendra fræðimanna, en fyrst og fremst er stuðst við heimildir frá norðurskautsríkjunum, þ.e. Bandaríkjunum, Danmörku, Íslandi, Kanada, Noregi og Rússlandi. Jafnframt er stuðst við opinberar skýrslur, umfjöllun í fjölmiðlum og annað efni sem fjallar um norðurskautið á einn eða annan hátt. Þó að viðfangsefnin séu fjölbreytileg og flókin leggur Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna grunninn að regluverki fyrir norðurskautið, enda lýtur svæðið að miklu leyti almennum reglum hafréttar. Þrátt fyrir þessa mikilvægu stoð er ljóst að mörg álitamál eru enn til staðar þegar á reglurnar hefur reynt, t.d. á sviði lífrænna auðlinda. Það er því líklegt að mörg ár og jafnvel áratugir muni líða þar til endanleg lausn fæst um ýmis veigamestu álitaefnin. Ísland hefur mikilla hagsmuna að gæta á norðurskautinu, enda á það rétt til hafsvæða og nýtur landgrunnsréttinda norðan heimskautsbaugs. Eitt helsta sóknarfæri Íslands ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnlaugur Geirsson 1986-
author_facet Gunnlaugur Geirsson 1986-
author_sort Gunnlaugur Geirsson 1986-
title Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
title_short Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
title_full Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
title_fullStr Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
title_full_unstemmed Norðurskautið. Yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða Íslands
title_sort norðurskautið. yfirlit yfir helstu álitaefni hafréttar og staða íslands
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7966
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Arctic
Halda
Svæði
geographic_facet Arctic
Halda
Svæði
genre Arctic
Iceland
Law of the Sea
Norðurheimskautssvæðið
genre_facet Arctic
Iceland
Law of the Sea
Norðurheimskautssvæðið
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7966
_version_ 1766346402112208896