Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg

Með lokaritgerð þessari er markmiðið að komast að því hvert sé viðhorf íslenskra sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Settar eru fram fimm rannsóknarspurningar sem allar snúa að því að leita svara við ýmsum vafamálum sem tengjast viðhorfum sjómanna til aðildarinnar. Samanburður er gerðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnþórunn Bender 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7940
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7940
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7940 2023-05-15T16:52:34+02:00 Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg Gunnþórunn Bender 1980- Háskóli Íslands 2011-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7940 is ice http://hdl.handle.net/1946/7940 Alþjóðasamskipti Evrópusambandið Sjómenn Sjávarútvegur Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:05Z Með lokaritgerð þessari er markmiðið að komast að því hvert sé viðhorf íslenskra sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Settar eru fram fimm rannsóknarspurningar sem allar snúa að því að leita svara við ýmsum vafamálum sem tengjast viðhorfum sjómanna til aðildarinnar. Samanburður er gerður á fræðilegri greiningu á hugsanlegum afleiðingum aðildar að Evrópusambandinu á sjávarútveg landsins og á mati sjómanna á áhrifum aðildarinnar. Lagt verður mat á hvaða þættir það eru sem hafa helst áhrif á viðhorf sjómanna en samkvæmt kenningu Andrew Moravcsik um hina frjálslyndu milliríkjahyggju, hafa hagsmunir helst áhrif á ákvarðanir varðandi samruna. Leitast er við að meta hvort kenningin um skynsamlegt val standist þegar horft er til sjómanna og afstöðu þeirra til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Samkvæmt kenningunni eyðir fólk meiri tíma í að afla upplýsinga um hugsanlegar niðurstöður og þá valkosti sem það hefur, ef niðurstöður ákvörðunarinnar hafa mikil áhrif á líf viðkomandi. Þrenns konar rannsóknaraðferðir eru notaðar til að svara rannsóknarspurningunum: rituðum gögnum er safnað, staðlaður spurningalisti er lagður fyrir og viðtöl eru tekin við nokkra sjómenn. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu er neikvætt, en 72% svarenda höfðu mjög neikvætt eða frekar neikvætt viðhorf til aðildarinnar. Því yngri sem svarendur voru, því neikvæðari voru þeir í garð aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Hagsmunir hafa helst áhrif á viðhorf sjómanna en flestir svarendur sögðu ástæðuna fyrir viðhorfi sínu til aðildar vera að aðild hefði slæmar afleiðingar fyrir sjávarútveginn. Rannsóknin leiddi í ljós að almennt hafa sjómenn ekki aflað sér nægilegra upplýsinga um mögulegar afleiðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. The purpose of the thesis is to find out what kind of an attitude fishermen hold towards a possible membership of Iceland in the European Union. Five research questions are presented which all attempt to find an answer to various uncertainties ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Alþjóðasamskipti
Evrópusambandið
Sjómenn
Sjávarútvegur
spellingShingle Alþjóðasamskipti
Evrópusambandið
Sjómenn
Sjávarútvegur
Gunnþórunn Bender 1980-
Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
topic_facet Alþjóðasamskipti
Evrópusambandið
Sjómenn
Sjávarútvegur
description Með lokaritgerð þessari er markmiðið að komast að því hvert sé viðhorf íslenskra sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Settar eru fram fimm rannsóknarspurningar sem allar snúa að því að leita svara við ýmsum vafamálum sem tengjast viðhorfum sjómanna til aðildarinnar. Samanburður er gerður á fræðilegri greiningu á hugsanlegum afleiðingum aðildar að Evrópusambandinu á sjávarútveg landsins og á mati sjómanna á áhrifum aðildarinnar. Lagt verður mat á hvaða þættir það eru sem hafa helst áhrif á viðhorf sjómanna en samkvæmt kenningu Andrew Moravcsik um hina frjálslyndu milliríkjahyggju, hafa hagsmunir helst áhrif á ákvarðanir varðandi samruna. Leitast er við að meta hvort kenningin um skynsamlegt val standist þegar horft er til sjómanna og afstöðu þeirra til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Samkvæmt kenningunni eyðir fólk meiri tíma í að afla upplýsinga um hugsanlegar niðurstöður og þá valkosti sem það hefur, ef niðurstöður ákvörðunarinnar hafa mikil áhrif á líf viðkomandi. Þrenns konar rannsóknaraðferðir eru notaðar til að svara rannsóknarspurningunum: rituðum gögnum er safnað, staðlaður spurningalisti er lagður fyrir og viðtöl eru tekin við nokkra sjómenn. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu er neikvætt, en 72% svarenda höfðu mjög neikvætt eða frekar neikvætt viðhorf til aðildarinnar. Því yngri sem svarendur voru, því neikvæðari voru þeir í garð aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Hagsmunir hafa helst áhrif á viðhorf sjómanna en flestir svarendur sögðu ástæðuna fyrir viðhorfi sínu til aðildar vera að aðild hefði slæmar afleiðingar fyrir sjávarútveginn. Rannsóknin leiddi í ljós að almennt hafa sjómenn ekki aflað sér nægilegra upplýsinga um mögulegar afleiðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu. The purpose of the thesis is to find out what kind of an attitude fishermen hold towards a possible membership of Iceland in the European Union. Five research questions are presented which all attempt to find an answer to various uncertainties ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnþórunn Bender 1980-
author_facet Gunnþórunn Bender 1980-
author_sort Gunnþórunn Bender 1980-
title Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
title_short Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
title_full Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
title_fullStr Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
title_full_unstemmed Viðhorf sjómanna til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
title_sort viðhorf sjómanna til aðildar íslands að evrópusambandinu. með tilliti til áhrifa aðildarinnar á íslenskan sjávarútveg
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7940
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7940
_version_ 1766042934314008576