Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í ritgerð þessari er fjallað um réttindi dýra, hvort þau séu til, hvernig þau eru vernduð og hver grundvöllur þeirra er. Reynt er að varpa ljósi á hvernig dýraverndarmálum er háttað á Íslandi frá lögfræðilegu sjónarmiði. Í upphafi er far...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Hauksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/794
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/794
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/794 2023-05-15T13:08:43+02:00 Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum / Sólveig Hauksdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/794 is ice http://hdl.handle.net/1946/794 Dýravernd Lögfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:05Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í ritgerð þessari er fjallað um réttindi dýra, hvort þau séu til, hvernig þau eru vernduð og hver grundvöllur þeirra er. Reynt er að varpa ljósi á hvernig dýraverndarmálum er háttað á Íslandi frá lögfræðilegu sjónarmiði. Í upphafi er farið yfir nokkrar kenningar um þetta málefni og gerð tilraun til að varpa ljósi á réttindi dýra frá heimspekilegu sjónarmiði. Því næst er fjallað um réttindi dýra samkvæmt núgildandi löggjöf á Íslandi, þróun réttarins og grundvöll hans. Farið er stuttlega yfir úrræðaferli þar sem það er til staðar og sýnt hvernig löggjafinn meðhöndlar mismunandi dýrategundir. Að lokum er fjallað um helstu dómsmál undanfarinna ára sem fjölluðu um illa meðferð á dýrum til að varpa ljósi á hvernig löggjöfin er túlkuð og jafnvel til að sýna fram á hvar skóinn kreppir í þessum málum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Dýravernd
Lögfræði
spellingShingle Dýravernd
Lögfræði
Sólveig Hauksdóttir
Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
topic_facet Dýravernd
Lögfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í ritgerð þessari er fjallað um réttindi dýra, hvort þau séu til, hvernig þau eru vernduð og hver grundvöllur þeirra er. Reynt er að varpa ljósi á hvernig dýraverndarmálum er háttað á Íslandi frá lögfræðilegu sjónarmiði. Í upphafi er farið yfir nokkrar kenningar um þetta málefni og gerð tilraun til að varpa ljósi á réttindi dýra frá heimspekilegu sjónarmiði. Því næst er fjallað um réttindi dýra samkvæmt núgildandi löggjöf á Íslandi, þróun réttarins og grundvöll hans. Farið er stuttlega yfir úrræðaferli þar sem það er til staðar og sýnt hvernig löggjafinn meðhöndlar mismunandi dýrategundir. Að lokum er fjallað um helstu dómsmál undanfarinna ára sem fjölluðu um illa meðferð á dýrum til að varpa ljósi á hvernig löggjöfin er túlkuð og jafnvel til að sýna fram á hvar skóinn kreppir í þessum málum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sólveig Hauksdóttir
author_facet Sólveig Hauksdóttir
author_sort Sólveig Hauksdóttir
title Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
title_short Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
title_full Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
title_fullStr Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
title_full_unstemmed Um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
title_sort um réttindi dýra : hver þau eru og hvernig þau eru vernduð í íslenskum lögum /
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/794
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/794
_version_ 1766115263803031552