Privileges and immunities of international organizations

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Alþjóðastofnanir geta tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi með ríkjum og öðrum alþjóðastofnunum. Þar sem þær eru lögaðilar þá geta þær skrifað undir samninga við ríki og aðrar alþjóðastofnanir. Samskipti á alþjóðavísu gera þeim kleift að ha...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/791
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/791
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/791 2023-05-15T13:08:44+02:00 Privileges and immunities of international organizations Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/791 en eng http://hdl.handle.net/1946/791 Lögfræði Alþjóðastofnanir Réttindi Milliríkjasamskipti Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:52:30Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Alþjóðastofnanir geta tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi með ríkjum og öðrum alþjóðastofnunum. Þar sem þær eru lögaðilar þá geta þær skrifað undir samninga við ríki og aðrar alþjóðastofnanir. Samskipti á alþjóðavísu gera þeim kleift að hafa sendinefndir staðsettar í löndum heimsins. Fulltrúar þeirra taka þátt í samningaviðræðum við gistiríkin sem sendinefndirnar eru staðsettar í. Vegna starfs og tilgangs sendinefndanna þurfa þær diplómatíska friðhelgi og fríðindi til þess að uppfylla tilgang sendifararinnar. Árið 1975 gerði Alþjóðalaganefndin hinn svo kallaða Vínarsamning um fulltrúa ríkja gagnvart alþjóðastofnunum. Samningur var nokkuð óvinsæll á meðal aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna og því er hann ekki í gildi. Þrjár alþjóðastofnanir eru skoðaðar í þessu lokaverkefni: Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og Afríkusambandið. Stofnanir þeirra, saga og tilgangur eru atriði sem eru skoðuð í þeim tilgangi að fá betri skilning, af hverju slíkar stofnanir ættu að hafa öðlast diplómatíska friðhelgi of fríðindi. Fjöldi alþjóðastofnana hefur farið vaxandi. Mikilvægi og vald þeirra dregur fram spurninguna um hvort þær ættu að hljóta takmörkuð friðhelgisréttindi eða full diplómatísk réttindi. Niðurstaðan er að takmörkuð friðhelgi er nægileg fyrir alþjóðastofnanir frekar en full. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Lögfræði
Alþjóðastofnanir
Réttindi
Milliríkjasamskipti
spellingShingle Lögfræði
Alþjóðastofnanir
Réttindi
Milliríkjasamskipti
Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985-
Privileges and immunities of international organizations
topic_facet Lögfræði
Alþjóðastofnanir
Réttindi
Milliríkjasamskipti
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Alþjóðastofnanir geta tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi með ríkjum og öðrum alþjóðastofnunum. Þar sem þær eru lögaðilar þá geta þær skrifað undir samninga við ríki og aðrar alþjóðastofnanir. Samskipti á alþjóðavísu gera þeim kleift að hafa sendinefndir staðsettar í löndum heimsins. Fulltrúar þeirra taka þátt í samningaviðræðum við gistiríkin sem sendinefndirnar eru staðsettar í. Vegna starfs og tilgangs sendinefndanna þurfa þær diplómatíska friðhelgi og fríðindi til þess að uppfylla tilgang sendifararinnar. Árið 1975 gerði Alþjóðalaganefndin hinn svo kallaða Vínarsamning um fulltrúa ríkja gagnvart alþjóðastofnunum. Samningur var nokkuð óvinsæll á meðal aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna og því er hann ekki í gildi. Þrjár alþjóðastofnanir eru skoðaðar í þessu lokaverkefni: Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og Afríkusambandið. Stofnanir þeirra, saga og tilgangur eru atriði sem eru skoðuð í þeim tilgangi að fá betri skilning, af hverju slíkar stofnanir ættu að hafa öðlast diplómatíska friðhelgi of fríðindi. Fjöldi alþjóðastofnana hefur farið vaxandi. Mikilvægi og vald þeirra dregur fram spurninguna um hvort þær ættu að hljóta takmörkuð friðhelgisréttindi eða full diplómatísk réttindi. Niðurstaðan er að takmörkuð friðhelgi er nægileg fyrir alþjóðastofnanir frekar en full.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985-
author_facet Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985-
author_sort Hildur Sólveig Elvarsdóttir 1985-
title Privileges and immunities of international organizations
title_short Privileges and immunities of international organizations
title_full Privileges and immunities of international organizations
title_fullStr Privileges and immunities of international organizations
title_full_unstemmed Privileges and immunities of international organizations
title_sort privileges and immunities of international organizations
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/791
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/791
_version_ 1766116194415280128