Eigin sök tjónþola

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Meginreglan í íslenskum rétti er sú, að tjónvaldur verður ekki skaðabótaskyldur nema tjónið sé honum að kenna, þ.e. hann hafi sýnt af sér gáleysi eða sök. Skaðabótaábyrgð yrði þá grundvölluð á mikilvægustu reglu skaðabótaréttar, þ.e. sak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/790