Eigin sök tjónþola

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Meginreglan í íslenskum rétti er sú, að tjónvaldur verður ekki skaðabótaskyldur nema tjónið sé honum að kenna, þ.e. hann hafi sýnt af sér gáleysi eða sök. Skaðabótaábyrgð yrði þá grundvölluð á mikilvægustu reglu skaðabótaréttar, þ.e. sak...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/790
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/790
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/790 2023-05-15T13:08:46+02:00 Eigin sök tjónþola Gunnhildur Anna Sævarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/790 is ice http://hdl.handle.net/1946/790 Lögfræði Skaðabótaréttur Skaðabætur Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Meginreglan í íslenskum rétti er sú, að tjónvaldur verður ekki skaðabótaskyldur nema tjónið sé honum að kenna, þ.e. hann hafi sýnt af sér gáleysi eða sök. Skaðabótaábyrgð yrði þá grundvölluð á mikilvægustu reglu skaðabótaréttar, þ.e. sakarreglunni. Sakarregluna er ekki að finna í settum lögum. Henni hefur verið beitt lengi af íslenskum dómstólum og er vel skilgreind. Verkefni dómstóla hefur verið að meginstefnu að segja til um hvort háttsemi brjóti gegn reglunni eður ei. Dómstólar hafa því verið að móta hátternisreglur, þ.e. hvað telst skaðvæn og gálaus hegðun og hvað ekki. Við það mat hafa dómstólar stuðst við mælikvarða, sem nefndur hefur verið bonus pater familias eða vir optimus, þ.e. hvað góður og gegn maður með þá reynslu og menntun sem tjónvaldur hafði, hefði gert í því tilviki, sem til umræðu er. Við þetta mat hefur í seinni tíð komið til hjálpar gríðarlega umfangsmikið safn reglugerða og reglna, sem settar hafa verið um mörg svið mannlegs lífs. Oft á tíðum nægir þá að athuga hvort viðkomandi tjónvaldur hafi brotið gegn slíkum hátternisreglum og þarf þá ekki frekari vitnana við. Ekki þarf þá að athuga hvort honum mátti vera ljós hættan eða hvort verkið var gálaust. Þá er sagt að hlutlægur mælikvarði sé lagður á sakarmatið en ekki þarf að fara út í hæglæg skilyrði. Ef tjónvaldur ber einn sök á slysinu þarf hann að bæta það að fullu en stundum er sök einnig að finna hjá tjónþola sjálfum. Fyrst var það svo að þegar tjónþoli átti einhverja sök sjálfur á tjóninu bar hann það að öllu leyti sjálfur og tjónvaldur slapp undan allri ábyrgð. Þetta þótti mörgum full strangt í garð tjónþola og þegar fram liðu stundir þróuðust reglurnar í þá átt að sökinni var skipt. Tjónþoli bar þá tjón sitt ekki að öllu leyti sjálfur heldur einungis að hluta, allt eftir því hve eigin sök hans á slysinu er mikil. Ekki er til nein almenn skráð réttarregla um eigin sök í íslenskum lögum. Hins vegar má finna í ýmsum lögum sérreglur um eigin sök til dæmis er slíka reglu að ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Skaðabótaréttur
Skaðabætur
spellingShingle Lögfræði
Skaðabótaréttur
Skaðabætur
Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
Eigin sök tjónþola
topic_facet Lögfræði
Skaðabótaréttur
Skaðabætur
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Meginreglan í íslenskum rétti er sú, að tjónvaldur verður ekki skaðabótaskyldur nema tjónið sé honum að kenna, þ.e. hann hafi sýnt af sér gáleysi eða sök. Skaðabótaábyrgð yrði þá grundvölluð á mikilvægustu reglu skaðabótaréttar, þ.e. sakarreglunni. Sakarregluna er ekki að finna í settum lögum. Henni hefur verið beitt lengi af íslenskum dómstólum og er vel skilgreind. Verkefni dómstóla hefur verið að meginstefnu að segja til um hvort háttsemi brjóti gegn reglunni eður ei. Dómstólar hafa því verið að móta hátternisreglur, þ.e. hvað telst skaðvæn og gálaus hegðun og hvað ekki. Við það mat hafa dómstólar stuðst við mælikvarða, sem nefndur hefur verið bonus pater familias eða vir optimus, þ.e. hvað góður og gegn maður með þá reynslu og menntun sem tjónvaldur hafði, hefði gert í því tilviki, sem til umræðu er. Við þetta mat hefur í seinni tíð komið til hjálpar gríðarlega umfangsmikið safn reglugerða og reglna, sem settar hafa verið um mörg svið mannlegs lífs. Oft á tíðum nægir þá að athuga hvort viðkomandi tjónvaldur hafi brotið gegn slíkum hátternisreglum og þarf þá ekki frekari vitnana við. Ekki þarf þá að athuga hvort honum mátti vera ljós hættan eða hvort verkið var gálaust. Þá er sagt að hlutlægur mælikvarði sé lagður á sakarmatið en ekki þarf að fara út í hæglæg skilyrði. Ef tjónvaldur ber einn sök á slysinu þarf hann að bæta það að fullu en stundum er sök einnig að finna hjá tjónþola sjálfum. Fyrst var það svo að þegar tjónþoli átti einhverja sök sjálfur á tjóninu bar hann það að öllu leyti sjálfur og tjónvaldur slapp undan allri ábyrgð. Þetta þótti mörgum full strangt í garð tjónþola og þegar fram liðu stundir þróuðust reglurnar í þá átt að sökinni var skipt. Tjónþoli bar þá tjón sitt ekki að öllu leyti sjálfur heldur einungis að hluta, allt eftir því hve eigin sök hans á slysinu er mikil. Ekki er til nein almenn skráð réttarregla um eigin sök í íslenskum lögum. Hins vegar má finna í ýmsum lögum sérreglur um eigin sök til dæmis er slíka reglu að ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
author_facet Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
author_sort Gunnhildur Anna Sævarsdóttir
title Eigin sök tjónþola
title_short Eigin sök tjónþola
title_full Eigin sök tjónþola
title_fullStr Eigin sök tjónþola
title_full_unstemmed Eigin sök tjónþola
title_sort eigin sök tjónþola
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/790
long_lat ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
geographic Akureyri
Maður
geographic_facet Akureyri
Maður
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/790
_version_ 1766122986165764096