Málheimur kennslustofunnar : aðgreining talmáls og ritmáls í kennslu

(Næstum) allt sem fer fram í kennslustofunni er tengt máli og málnotkun; kennarinn talar við nemendur, nemendur tala saman, þeir lesa fjölbreytta texta og skrifa ólíkar textategundir. Þrátt fyrir það hefur verið vanrækt að gera nemendum grein fyrir einkennum og aðgreiningu talmáls og ritmáls, og það...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Blöndal 1945-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7856