Svansvottun sem vörumerki, auðkenni og markaðsgreining á Íslandi

Umhverfismál snerta alla og það er mikilvægt fyrir land og þjóð að neytendur þessa lands geri sér grein fyrir sínum þætti í þessum málum. Það að Ísland viðhaldi „grænni“ og „hreinni“ ímynd skiptir miklu máli varðandi framtíðarmöguleika þjóðarinnar í vaxandi samkeppnisumhverfi á alþjóðavísu. Höfundur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Benediktsdóttir 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7847