Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi

Ráðstefnurit Netlu Tilefni greinarinnar er yfirstandandi innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hér á landi. Samningurinn er mannréttindasamningur og í honum er lögð rík áhersla á að allir eigi þess kost að tjá sig. Þeir sem ekki geta talað á venjubundinn hátt þurfa að reið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7834
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7834
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7834 2023-05-15T16:51:29+02:00 Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954- Háskóli Íslands 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7834 is ice http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg http://hdl.handle.net/1946/7834 Menntakvika 2010 Fatlaðir Leikskólabörn Samskipti Tákn með tali Kannanir Leikskólar Ritstýrð grein Article 2010 ftskemman 2022-12-11T06:53:05Z Ráðstefnurit Netlu Tilefni greinarinnar er yfirstandandi innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hér á landi. Samningurinn er mannréttindasamningur og í honum er lögð rík áhersla á að allir eigi þess kost að tjá sig. Þeir sem ekki geta talað á venjubundinn hátt þurfa að reiða sig á aðrar tjáningarleiðir og gegna óhefðbundnar tjáskiptaleiðir mikilvægu hlutverki í því sambandi. Í greininni er athyglinni beint að mikilvægi þess að óhefðbundar tjáskiptaleiðir séu notaðar til tjáskipta frá unga aldri með börnum er þeirra þarfnast. Sérstaklega er fjallað um Tákn með tali tjáskiptaleiðina sem þróuð hefur verið og mikið notuð undanfarna áratugi. Sagt er frá könnun á notkun Tákna með tali í leikskólum hér á landi en niðurstöður hennar sýndu að sú tjáskiptaleið er notuð í a.m.k. 50% leikskóla á landinu. Notkunin er þó fremur einhæf sem samræmist niðurstöðum erlendra rannsókna um sama efni. The motivation for this article is the adoption of the United Nations convention on the rights of persons with disabilities in Iceland. To be able to communicate is one of the cornerstones of human life. The paper highlights the role of the school system in implementing appropriate means in communicating for those who can not speak. A survey on the use of supported sign language in Icelandic preschools is described. The findings showed that supported sign language was used to some extent in about 50% of all preschools in the country. The findings also indicate that supported sign language is mainly used in structured situations, managed by adults which conforms international research findings on the same topic. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntakvika 2010
Fatlaðir
Leikskólabörn
Samskipti
Tákn með tali
Kannanir
Leikskólar
Ritstýrð grein
spellingShingle Menntakvika 2010
Fatlaðir
Leikskólabörn
Samskipti
Tákn með tali
Kannanir
Leikskólar
Ritstýrð grein
Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954-
Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
topic_facet Menntakvika 2010
Fatlaðir
Leikskólabörn
Samskipti
Tákn með tali
Kannanir
Leikskólar
Ritstýrð grein
description Ráðstefnurit Netlu Tilefni greinarinnar er yfirstandandi innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hér á landi. Samningurinn er mannréttindasamningur og í honum er lögð rík áhersla á að allir eigi þess kost að tjá sig. Þeir sem ekki geta talað á venjubundinn hátt þurfa að reiða sig á aðrar tjáningarleiðir og gegna óhefðbundnar tjáskiptaleiðir mikilvægu hlutverki í því sambandi. Í greininni er athyglinni beint að mikilvægi þess að óhefðbundar tjáskiptaleiðir séu notaðar til tjáskipta frá unga aldri með börnum er þeirra þarfnast. Sérstaklega er fjallað um Tákn með tali tjáskiptaleiðina sem þróuð hefur verið og mikið notuð undanfarna áratugi. Sagt er frá könnun á notkun Tákna með tali í leikskólum hér á landi en niðurstöður hennar sýndu að sú tjáskiptaleið er notuð í a.m.k. 50% leikskóla á landinu. Notkunin er þó fremur einhæf sem samræmist niðurstöðum erlendra rannsókna um sama efni. The motivation for this article is the adoption of the United Nations convention on the rights of persons with disabilities in Iceland. To be able to communicate is one of the cornerstones of human life. The paper highlights the role of the school system in implementing appropriate means in communicating for those who can not speak. A survey on the use of supported sign language in Icelandic preschools is described. The findings showed that supported sign language was used to some extent in about 50% of all preschools in the country. The findings also indicate that supported sign language is mainly used in structured situations, managed by adults which conforms international research findings on the same topic.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954-
author_facet Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954-
author_sort Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir 1954-
title Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
title_short Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
title_full Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
title_fullStr Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
title_full_unstemmed Mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
title_sort mikilvægi óhefðbundinna tjáskiptaleiða í skólastarfi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7834
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg
http://hdl.handle.net/1946/7834
_version_ 1766041597597712384