Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting

Ráðstefnurit Netlu Í greininni er fjallað um fullorðinsfræðslu fyrir innflytjendur og hlutverk hennar í aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Sjónum er sérstaklega beint að samþættingarferlum og hvaða hlutverki fræðsla gegnir í því að veita fólki aðild og auðvelda þátttöku þess í samfélaginu....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Unnur Dís Skaptadóttir 1959-, Helga Ólafsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7814
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7814
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7814 2023-05-15T16:52:34+02:00 Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting Unnur Dís Skaptadóttir 1959- Helga Ólafsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7814 is ice http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg http://hdl.handle.net/1946/7814 Menntakvika 2010 Fullorðinsfræðsla Nýbúar Fjölmenningarleg kennsla Ritrýnd grein Article 2010 ftskemman 2022-12-11T06:50:47Z Ráðstefnurit Netlu Í greininni er fjallað um fullorðinsfræðslu fyrir innflytjendur og hlutverk hennar í aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Sjónum er sérstaklega beint að samþættingarferlum og hvaða hlutverki fræðsla gegnir í því að veita fólki aðild og auðvelda þátttöku þess í samfélaginu. Samþætting lýsir tvíhliða ferli þar sem bæði innflytjendur og móttökuland taka þátt í aðlögunarferlinu. Í greininni er skoðað hvernig fræðsla fyrir fullorðna innflytjendur getur gagnast í þeirri samræðu og þeim samskiptum sem í samþættingu felst. Markmið umfjöllunar okkar er að sýna hvernig mótun fjölmenningarlegs samfélags með samþættingu á sér stað á Íslandi. Til að varpa ljósi á þá mótun beinum við sjónum okkar að sviði fullorðinsfræðslu. Fjallað er um stefnu stjórnvalda í fræðslu innflytjenda, markmið og framkvæmd hennar. Hverskonar námskeið eru í boði og hvað ræður framboðinu? Hverjar eru væntingar og reynsla námskeiðshaldara og þátttakenda á námskeiðum til námsframboðs og námskeiða? Hvaða strauma má greina í stefnu stjórnvalda, framboði námskeiða og framkvæmd þeirra varðandi samþættingu og mögulega aðild innflytjenda að samfélaginu sem virkir þátttakendur? This article deals with the role of education for adult immigrants in their adaptation to Icelandic society. The main focus is on integration and the role of courses in enhancing immigrants’ access to the society and their chances of participation in daily life. Adult education for immigrants is an important part of the integration process as it is an important aspect for the develop-ment of future possibilities of people’s participation and coexistence. The aim of this article is to examine how, in the case of Iceland, a multicultural society is constructed, by taking a look at one important aspect the field of adult education. We examine the state policies regarding education for immigrants and their goals and how they are put into practice. What types of courses are available and what governs which courses are taught? What are the expectations of ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Strauma ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntakvika 2010
Fullorðinsfræðsla
Nýbúar
Fjölmenningarleg kennsla
Ritrýnd grein
spellingShingle Menntakvika 2010
Fullorðinsfræðsla
Nýbúar
Fjölmenningarleg kennsla
Ritrýnd grein
Unnur Dís Skaptadóttir 1959-
Helga Ólafsdóttir 1967-
Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
topic_facet Menntakvika 2010
Fullorðinsfræðsla
Nýbúar
Fjölmenningarleg kennsla
Ritrýnd grein
description Ráðstefnurit Netlu Í greininni er fjallað um fullorðinsfræðslu fyrir innflytjendur og hlutverk hennar í aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Sjónum er sérstaklega beint að samþættingarferlum og hvaða hlutverki fræðsla gegnir í því að veita fólki aðild og auðvelda þátttöku þess í samfélaginu. Samþætting lýsir tvíhliða ferli þar sem bæði innflytjendur og móttökuland taka þátt í aðlögunarferlinu. Í greininni er skoðað hvernig fræðsla fyrir fullorðna innflytjendur getur gagnast í þeirri samræðu og þeim samskiptum sem í samþættingu felst. Markmið umfjöllunar okkar er að sýna hvernig mótun fjölmenningarlegs samfélags með samþættingu á sér stað á Íslandi. Til að varpa ljósi á þá mótun beinum við sjónum okkar að sviði fullorðinsfræðslu. Fjallað er um stefnu stjórnvalda í fræðslu innflytjenda, markmið og framkvæmd hennar. Hverskonar námskeið eru í boði og hvað ræður framboðinu? Hverjar eru væntingar og reynsla námskeiðshaldara og þátttakenda á námskeiðum til námsframboðs og námskeiða? Hvaða strauma má greina í stefnu stjórnvalda, framboði námskeiða og framkvæmd þeirra varðandi samþættingu og mögulega aðild innflytjenda að samfélaginu sem virkir þátttakendur? This article deals with the role of education for adult immigrants in their adaptation to Icelandic society. The main focus is on integration and the role of courses in enhancing immigrants’ access to the society and their chances of participation in daily life. Adult education for immigrants is an important part of the integration process as it is an important aspect for the develop-ment of future possibilities of people’s participation and coexistence. The aim of this article is to examine how, in the case of Iceland, a multicultural society is constructed, by taking a look at one important aspect the field of adult education. We examine the state policies regarding education for immigrants and their goals and how they are put into practice. What types of courses are available and what governs which courses are taught? What are the expectations of ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Unnur Dís Skaptadóttir 1959-
Helga Ólafsdóttir 1967-
author_facet Unnur Dís Skaptadóttir 1959-
Helga Ólafsdóttir 1967-
author_sort Unnur Dís Skaptadóttir 1959-
title Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
title_short Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
title_full Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
title_fullStr Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
title_full_unstemmed Komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
title_sort komið til móts við fjölbreytileika : fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7814
long_lat ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Strauma
Varpa
Veita
geographic_facet Strauma
Varpa
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://sth-saturnus.rhi.hi.is/wordpress/greinar-2010-rsg
http://hdl.handle.net/1946/7814
_version_ 1766042928596123648