Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?

Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvernig staða danskennara grunnskóla landsins er háttað. Sendir voru út tveir spurningarlistar, annar stuttur á alla skólastjórnendur grunnskóla landsins og þar með fengið leyfi fyrir að senda annan stærri á danskennara þeirra. Þátttakendur voru 9...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Íris Anna Steinarsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/765
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/765
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/765 2023-05-15T18:12:26+02:00 Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað? Íris Anna Steinarsdóttir Háskóli Íslands 2007-09-03T15:04:23Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/765 is ice http://hdl.handle.net/1946/765 Danskennsla Grunnskólar Kennsluaðferðir Námsmat Kannanir Kennsluáætlanir Leikir Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:56:12Z Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvernig staða danskennara grunnskóla landsins er háttað. Sendir voru út tveir spurningarlistar, annar stuttur á alla skólastjórnendur grunnskóla landsins og þar með fengið leyfi fyrir að senda annan stærri á danskennara þeirra. Þátttakendur voru 94 skólastjórnendur og 21 danskennari um allt land. Svör þessara 115 þátttakenda voru síðan notuð til að fá svör við rannsóknarspurningunni. Niðurstöður sýndu það að mikill áhugi er hjá öllum skólastjórnendum að hafa danskennslu í skólanum sínum. Námsmatið kom mest á óvart þar sem margir kennaranna nota próf sem námsmat en einnig kom fram að danskennslan er ekki einhver ein aðferð heldur er hún samansett úr mörgum atriðum s.s. verklegri danskennslu, áhorf á þekkta dansara á video eða DVD myndböndum, ýmsum forvarnargildum o.fl. Einnig kom fram að mikil mannekla er á danskennurum og oftar en ekki er einn og sami danskennarinn að kenna í mörgum skólum og þ.a.l. eru nemendur einungis að fá danskennslu í námskeiðsformi í stað þess að hafa danskennsluna inni á stundartöflu allt árið um kring. Það kom samt sem áður skemmtilega á óvart hversu margir skólar eru með danskennluna á stundartöflu hjá sér þó svo að alltaf megi gott bæta. Thesis sami Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Danskennsla
Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Námsmat
Kannanir
Kennsluáætlanir
Leikir
spellingShingle Danskennsla
Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Námsmat
Kannanir
Kennsluáætlanir
Leikir
Íris Anna Steinarsdóttir
Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
topic_facet Danskennsla
Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Námsmat
Kannanir
Kennsluáætlanir
Leikir
description Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á það hvernig staða danskennara grunnskóla landsins er háttað. Sendir voru út tveir spurningarlistar, annar stuttur á alla skólastjórnendur grunnskóla landsins og þar með fengið leyfi fyrir að senda annan stærri á danskennara þeirra. Þátttakendur voru 94 skólastjórnendur og 21 danskennari um allt land. Svör þessara 115 þátttakenda voru síðan notuð til að fá svör við rannsóknarspurningunni. Niðurstöður sýndu það að mikill áhugi er hjá öllum skólastjórnendum að hafa danskennslu í skólanum sínum. Námsmatið kom mest á óvart þar sem margir kennaranna nota próf sem námsmat en einnig kom fram að danskennslan er ekki einhver ein aðferð heldur er hún samansett úr mörgum atriðum s.s. verklegri danskennslu, áhorf á þekkta dansara á video eða DVD myndböndum, ýmsum forvarnargildum o.fl. Einnig kom fram að mikil mannekla er á danskennurum og oftar en ekki er einn og sami danskennarinn að kenna í mörgum skólum og þ.a.l. eru nemendur einungis að fá danskennslu í námskeiðsformi í stað þess að hafa danskennsluna inni á stundartöflu allt árið um kring. Það kom samt sem áður skemmtilega á óvart hversu margir skólar eru með danskennluna á stundartöflu hjá sér þó svo að alltaf megi gott bæta.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Íris Anna Steinarsdóttir
author_facet Íris Anna Steinarsdóttir
author_sort Íris Anna Steinarsdóttir
title Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
title_short Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
title_full Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
title_fullStr Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
title_full_unstemmed Hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
title_sort hvernig er námsmat og kennsluaðferðum danskennara í grunnskólum landsins háttað?
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/765
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
geographic Varpa
Kring
geographic_facet Varpa
Kring
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/765
_version_ 1766184972310282240