Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?

Ritgerðin er lokuð Almenn netverslun hefur verið í mikilli þróun á síðasta áratug og virðast nú engin takmörk vera fyrir því sem hægt er að versla á Internetinu. Á undanförnum árum hefur verslun með matvæli á Internetinu náð gríðarlegum vinsældum erlendis, sér í lagi á Bretlandi og í Bandaríkjunum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birna Sif Kristínardóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7608
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7608
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7608 2023-05-15T16:50:45+02:00 Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu? The Online Grocery Market : Is there a market in Iceland for online grocery shopping? Birna Sif Kristínardóttir 1986- Háskólinn á Bifröst 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7608 is ice http://hdl.handle.net/1946/7608 Viðskiptafræði Vefverslanir Matvöruverslanir Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:57:32Z Ritgerðin er lokuð Almenn netverslun hefur verið í mikilli þróun á síðasta áratug og virðast nú engin takmörk vera fyrir því sem hægt er að versla á Internetinu. Á undanförnum árum hefur verslun með matvæli á Internetinu náð gríðarlegum vinsældum erlendis, sér í lagi á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Norðurlandaþjóðirnar hafa einnig fetað inn á þennan markað en netverslanir þar í landi hafa átt erfiðara með að ná sömu vinsældum og þekkist annars staðar. Á Íslandi er nú engin starfandi matvörunetverslun en Hagkaup setti slíka verslun á laggirnar upp úr síðustu aldamótum sem lifði stutt vegna of hás rekstrarkostnaðar sem skilaði sér í of háu vöruverði. Í verkefninu er rannsakað hvort markaður sé á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu. Við vinnslu verkefnisins var litið er til erlendra kannana og skýrslna sem fjalla um viðfangsefnið. Að gagnasöfnun lokinni var aflað frumheimilda með markaðsrannsókn sem lögð var fyrir á Internetinu í formi spurningalista. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort íslenskir neytendur séu tilbúnir til að breyta kauphegðun sinni þegar kemur að því að versla í matinn og hvort tækifæri sé fyrir fyrirtæki að ráðast inn á þennan markað. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Vefverslanir
Matvöruverslanir
spellingShingle Viðskiptafræði
Vefverslanir
Matvöruverslanir
Birna Sif Kristínardóttir 1986-
Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
topic_facet Viðskiptafræði
Vefverslanir
Matvöruverslanir
description Ritgerðin er lokuð Almenn netverslun hefur verið í mikilli þróun á síðasta áratug og virðast nú engin takmörk vera fyrir því sem hægt er að versla á Internetinu. Á undanförnum árum hefur verslun með matvæli á Internetinu náð gríðarlegum vinsældum erlendis, sér í lagi á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Norðurlandaþjóðirnar hafa einnig fetað inn á þennan markað en netverslanir þar í landi hafa átt erfiðara með að ná sömu vinsældum og þekkist annars staðar. Á Íslandi er nú engin starfandi matvörunetverslun en Hagkaup setti slíka verslun á laggirnar upp úr síðustu aldamótum sem lifði stutt vegna of hás rekstrarkostnaðar sem skilaði sér í of háu vöruverði. Í verkefninu er rannsakað hvort markaður sé á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu. Við vinnslu verkefnisins var litið er til erlendra kannana og skýrslna sem fjalla um viðfangsefnið. Að gagnasöfnun lokinni var aflað frumheimilda með markaðsrannsókn sem lögð var fyrir á Internetinu í formi spurningalista. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort íslenskir neytendur séu tilbúnir til að breyta kauphegðun sinni þegar kemur að því að versla í matinn og hvort tækifæri sé fyrir fyrirtæki að ráðast inn á þennan markað.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Birna Sif Kristínardóttir 1986-
author_facet Birna Sif Kristínardóttir 1986-
author_sort Birna Sif Kristínardóttir 1986-
title Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
title_short Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
title_full Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
title_fullStr Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
title_full_unstemmed Verslun með matvæli á Internetinu : er markaður á Íslandi fyrir verslun með matvæli á Internetinu?
title_sort verslun með matvæli á internetinu : er markaður á íslandi fyrir verslun með matvæli á internetinu?
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7608
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Náð
geographic_facet Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7608
_version_ 1766040868213489664