Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum

Börnum yngri en tveggja ára hefur á síðustu árum fjölgað hratt í leikskólum Reykjavíkur. Á sama tíma hefur vistunartími barna einnig lengst hratt og nú er mikill meirihluti barna í heilsdagsvistun. Þetta vekur spurningar um hæfni barna á fyrsta aldursári til að læra og þroskast í leikskóla. Hvað þar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Brynjarsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/760
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/760
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/760 2023-05-15T18:06:57+02:00 Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum Sigríður Brynjarsdóttir Háskóli Íslands 2007-09-03T13:59:33Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/760 is ice http://hdl.handle.net/1946/760 Leikskólabörn Leikskólar Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:57Z Börnum yngri en tveggja ára hefur á síðustu árum fjölgað hratt í leikskólum Reykjavíkur. Á sama tíma hefur vistunartími barna einnig lengst hratt og nú er mikill meirihluti barna í heilsdagsvistun. Þetta vekur spurningar um hæfni barna á fyrsta aldursári til að læra og þroskast í leikskóla. Hvað þarf að hafa í huga þegar verið er að skipuleggja starf og starfsumhverfi með yngstu börnunum. Að lokum hvernig eru leikskólarnir tilbúnir til að taka á móti þessum litlu börnum. Ég ákvað því að skoða þetta aðeins nánar og gerði m.a. litla viðtalsrannsókn. Þar spurði ég sex deildastjóra yngri barna deilda hér í Reykjavík um viðhorf þeirra til þessarar þróunar og hvernig þeir teldu sinn leikskóla búinn til að annast svona ung börn. Niðurstaða mín er sú að leikskólar í Reykjavík eru nokkuð vel búnir til að annast þessi börn en þó eru nokkur atriði sem þarf að bæta. Fyrst og fremst þarf að fækka börnum á þessum deildum frá því sem nú er. Annað sem þarf að huga að er ýmis aðbúnaður á deildum eins og t.d. skiptiaðstæður og vagnageymslur. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólabörn
Leikskólar
spellingShingle Leikskólabörn
Leikskólar
Sigríður Brynjarsdóttir
Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
topic_facet Leikskólabörn
Leikskólar
description Börnum yngri en tveggja ára hefur á síðustu árum fjölgað hratt í leikskólum Reykjavíkur. Á sama tíma hefur vistunartími barna einnig lengst hratt og nú er mikill meirihluti barna í heilsdagsvistun. Þetta vekur spurningar um hæfni barna á fyrsta aldursári til að læra og þroskast í leikskóla. Hvað þarf að hafa í huga þegar verið er að skipuleggja starf og starfsumhverfi með yngstu börnunum. Að lokum hvernig eru leikskólarnir tilbúnir til að taka á móti þessum litlu börnum. Ég ákvað því að skoða þetta aðeins nánar og gerði m.a. litla viðtalsrannsókn. Þar spurði ég sex deildastjóra yngri barna deilda hér í Reykjavík um viðhorf þeirra til þessarar þróunar og hvernig þeir teldu sinn leikskóla búinn til að annast svona ung börn. Niðurstaða mín er sú að leikskólar í Reykjavík eru nokkuð vel búnir til að annast þessi börn en þó eru nokkur atriði sem þarf að bæta. Fyrst og fremst þarf að fækka börnum á þessum deildum frá því sem nú er. Annað sem þarf að huga að er ýmis aðbúnaður á deildum eins og t.d. skiptiaðstæður og vagnageymslur.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Brynjarsdóttir
author_facet Sigríður Brynjarsdóttir
author_sort Sigríður Brynjarsdóttir
title Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
title_short Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
title_full Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
title_fullStr Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
title_full_unstemmed Umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
title_sort umhverfi og aðbúnaður yngri barna í leikskólum
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/760
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/760
_version_ 1766178686280663040