Þróun hvalaskoðunar á Íslandi

Á þeim tíma þegar ég heimsótti Ísland í fyrsta sinn 1993 var hvalaskoðun ekki til sem ferðamannaafþreying. Þvert á móti voru Íslendingar þekktir fyrir að veiða og snæða hvali. Á seinustu tólf árum hefur hins vegar mikið breyst í ferðaþjónustu hér á landi, hvalaskoðun varð til og þróaðist í árangursr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Walk, Angela, 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7550
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7550
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7550 2023-05-15T16:36:20+02:00 Þróun hvalaskoðunar á Íslandi Walk, Angela, 1971- Háskóli Íslands 2005-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7550 is ice http://hdl.handle.net/1946/7550 Íslenska fyrir erlenda stúdenta Ísland Hvalaskoðun Hvalir Hvalveiðar Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:56:29Z Á þeim tíma þegar ég heimsótti Ísland í fyrsta sinn 1993 var hvalaskoðun ekki til sem ferðamannaafþreying. Þvert á móti voru Íslendingar þekktir fyrir að veiða og snæða hvali. Á seinustu tólf árum hefur hins vegar mikið breyst í ferðaþjónustu hér á landi, hvalaskoðun varð til og þróaðist í árangursríka ferðamannagrein. Nú á dögum er einn kostur Íslands í augum erlendra ferðamanna, fyrir utan ósnortna náttúru, góð skilyrði til hvalaskoðunar og Húsavík er aðallega kennd við hana. Töluvert margir erlendir ferðamenn gefa hvalaskoðun gaum í ferðaskipulagningu sinni og erlendir ferðaskipuleggjendur leggja áherslu á að skapa rými fyrir hvalaskoðunarferðir í pakkaferðum. Ferðamenn sýndu greinilega hvalaskoðun sífellt meiri áhuga frá ári til árs. Árið 2003 urðu, í mínum huga, þáttaskil í greininni þegar Íslendingar hófu hvalveiðar á ný. Hvalveiðar Íslendinga vöktu mig svo og ferðamennina til umhugsunar um hvernig Íslendingar geta sameinað tvær algjörlega ólíkaratvinnugreinar eins og hvalaskoðun og hvalveiði. Þar sem umræðan hefur verið ofarlega á baugi í fjölmiðlunum að undanförnu og ég nátengd efninu fannst mér ég hafa fundið rétta efniviðinn fyrir lokaritgerðina sem til stóð að skrifa. Það sem einnig réð úrslitum var að, í mínum augum, hefur Ísland þróast á ótrúlegan hátt frá því að vera hvalveiðiþjóð í þjóð sem nýtir sér nú á dögum hvalaskoðun. Við þetta þróunarferli virðist mér, sem utanaðkomandi, tvennt vera óvenjulegt og sérstakt. Í fyrsta lagi er það þversögnin sem myndast með því að hvalveiðiþjóð stundi hvalaskoðun. Þrátt fyrir það að Íslendingar hafi á öllum tímum, frá því þeir uppgötvuðu hvalveiði sem arðbæran atvinnuveg, barist fyrir réttinum til að veiða hvali virðast þeir allt í einu sýna dýraverndunarhyggju með því að stunda hvalaskoðun. Þróun þversagnarinnar náði hámarki þegar Íslendingar hófu hvalveiðar á nýjan leik þó að hvalaskoðun hefði þá þegar verið orðin mikilvæg afþreyingargrein í ferðaþjónustunni. Þannig kom í ljós að þjóðin var ekki lengur sömu skoðunar á nýtingu hvala og hún er smátt og smátt að ... Thesis Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska fyrir erlenda stúdenta
Ísland
Hvalaskoðun
Hvalir
Hvalveiðar
spellingShingle Íslenska fyrir erlenda stúdenta
Ísland
Hvalaskoðun
Hvalir
Hvalveiðar
Walk, Angela, 1971-
Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
topic_facet Íslenska fyrir erlenda stúdenta
Ísland
Hvalaskoðun
Hvalir
Hvalveiðar
description Á þeim tíma þegar ég heimsótti Ísland í fyrsta sinn 1993 var hvalaskoðun ekki til sem ferðamannaafþreying. Þvert á móti voru Íslendingar þekktir fyrir að veiða og snæða hvali. Á seinustu tólf árum hefur hins vegar mikið breyst í ferðaþjónustu hér á landi, hvalaskoðun varð til og þróaðist í árangursríka ferðamannagrein. Nú á dögum er einn kostur Íslands í augum erlendra ferðamanna, fyrir utan ósnortna náttúru, góð skilyrði til hvalaskoðunar og Húsavík er aðallega kennd við hana. Töluvert margir erlendir ferðamenn gefa hvalaskoðun gaum í ferðaskipulagningu sinni og erlendir ferðaskipuleggjendur leggja áherslu á að skapa rými fyrir hvalaskoðunarferðir í pakkaferðum. Ferðamenn sýndu greinilega hvalaskoðun sífellt meiri áhuga frá ári til árs. Árið 2003 urðu, í mínum huga, þáttaskil í greininni þegar Íslendingar hófu hvalveiðar á ný. Hvalveiðar Íslendinga vöktu mig svo og ferðamennina til umhugsunar um hvernig Íslendingar geta sameinað tvær algjörlega ólíkaratvinnugreinar eins og hvalaskoðun og hvalveiði. Þar sem umræðan hefur verið ofarlega á baugi í fjölmiðlunum að undanförnu og ég nátengd efninu fannst mér ég hafa fundið rétta efniviðinn fyrir lokaritgerðina sem til stóð að skrifa. Það sem einnig réð úrslitum var að, í mínum augum, hefur Ísland þróast á ótrúlegan hátt frá því að vera hvalveiðiþjóð í þjóð sem nýtir sér nú á dögum hvalaskoðun. Við þetta þróunarferli virðist mér, sem utanaðkomandi, tvennt vera óvenjulegt og sérstakt. Í fyrsta lagi er það þversögnin sem myndast með því að hvalveiðiþjóð stundi hvalaskoðun. Þrátt fyrir það að Íslendingar hafi á öllum tímum, frá því þeir uppgötvuðu hvalveiði sem arðbæran atvinnuveg, barist fyrir réttinum til að veiða hvali virðast þeir allt í einu sýna dýraverndunarhyggju með því að stunda hvalaskoðun. Þróun þversagnarinnar náði hámarki þegar Íslendingar hófu hvalveiðar á nýjan leik þó að hvalaskoðun hefði þá þegar verið orðin mikilvæg afþreyingargrein í ferðaþjónustunni. Þannig kom í ljós að þjóðin var ekki lengur sömu skoðunar á nýtingu hvala og hún er smátt og smátt að ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Walk, Angela, 1971-
author_facet Walk, Angela, 1971-
author_sort Walk, Angela, 1971-
title Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
title_short Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
title_full Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
title_fullStr Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
title_full_unstemmed Þróun hvalaskoðunar á Íslandi
title_sort þróun hvalaskoðunar á íslandi
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/7550
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7550
_version_ 1766026677566046208