Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010

Eldgosið í Eyjafjallajökli hafði mikil áhrif á náttúru- og mannlíf hér á landi sem erlendis. Markmið þessa verkefnis er að svara því hvert tjón af völdum eðjuflóða í kjölfar eldgossins hafi orðið á jörð Seljavalla undir Eyjafjöllum og að kortleggja þau svæði sem hafa farið undir flóð. Mikil uppsöfnu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Diðriksdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7466
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7466
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7466 2023-05-15T16:09:39+02:00 Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010 Eva Diðriksdóttir 1985- Háskóli Íslands 2011-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7466 is ice http://hdl.handle.net/1946/7466 Landfræði Seljavellir (býli) Eignatjón Náttúruhamfarir Eyjafjallajökull Flóð Eldgos Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:02Z Eldgosið í Eyjafjallajökli hafði mikil áhrif á náttúru- og mannlíf hér á landi sem erlendis. Markmið þessa verkefnis er að svara því hvert tjón af völdum eðjuflóða í kjölfar eldgossins hafi orðið á jörð Seljavalla undir Eyjafjöllum og að kortleggja þau svæði sem hafa farið undir flóð. Mikil uppsöfnun ösku á Eyjafjallajökli og nærumhverfi hans urðu uppspretta eðjuflóða vegna mikillar úrkomu misserin um og eftir gos. Einnig verður reynt að svara því hvað framtíðinn kann að bera í skauti sér hvað varðar frekari flóð og hugsanleg áhrif þeirra á búsetu. Eðjuflóðin geta ekki einungis verið lífshættuleg mönnum og skepnum heldur geta þau einnig haft alvarleg umhverfisáhrif í för með sér á borð við gróðureyðingu, mengun drykkjarvatns og jarðvegs. Það er því mikilvægt að reyna að kortleggja slík flóð þegar þau eiga sér stað til að geta spáð fyrir um umfang þeirra í framtíðinni. Lítið hefur verið gefið út af fræðilegu efni um gosið þar sem stutt er síðan það átti sér stað. Það verður því að miklu leyti stuðst við opinber gögn við umfjöllun eðjuflóðanna. Við kortlagningu á flóðunum var notast við innrauðar loftmyndir. Til frekari glöggvunar á þeim skaða sem hlaust af flóðunum var tekið viðtal við Grétar Óskarsson jarðeiganda að Seljavöllum og hans framtíðarsýn könnuð. Helstu niðurstöður verkefnisins er að talsvert tjón hafi orðið, bæði hvað varðar eignartjón og tap á landareign. Þar sem flóðin og aðstæður þeirra voru hefðbundnar fyrir kringumstæður eðjuflóða má búast við frekari flóðum í framtíðinni. Áhrif þeirra munu verða töluverð á Seljavöllum í formi öskufoks og taps á landi, verði ekki gripið til viðeigandi aðgerða á borð við uppgræðslu lands og uppgröft á framburðarefni úr Laugará. Thesis Eyjafjallajökull Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Seljavellir ENVELOPE(-19.627,-19.627,63.559,63.559) Laugará ENVELOPE(-15.319,-15.319,64.892,64.892)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
Seljavellir (býli)
Eignatjón
Náttúruhamfarir
Eyjafjallajökull
Flóð
Eldgos
spellingShingle Landfræði
Seljavellir (býli)
Eignatjón
Náttúruhamfarir
Eyjafjallajökull
Flóð
Eldgos
Eva Diðriksdóttir 1985-
Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
topic_facet Landfræði
Seljavellir (býli)
Eignatjón
Náttúruhamfarir
Eyjafjallajökull
Flóð
Eldgos
description Eldgosið í Eyjafjallajökli hafði mikil áhrif á náttúru- og mannlíf hér á landi sem erlendis. Markmið þessa verkefnis er að svara því hvert tjón af völdum eðjuflóða í kjölfar eldgossins hafi orðið á jörð Seljavalla undir Eyjafjöllum og að kortleggja þau svæði sem hafa farið undir flóð. Mikil uppsöfnun ösku á Eyjafjallajökli og nærumhverfi hans urðu uppspretta eðjuflóða vegna mikillar úrkomu misserin um og eftir gos. Einnig verður reynt að svara því hvað framtíðinn kann að bera í skauti sér hvað varðar frekari flóð og hugsanleg áhrif þeirra á búsetu. Eðjuflóðin geta ekki einungis verið lífshættuleg mönnum og skepnum heldur geta þau einnig haft alvarleg umhverfisáhrif í för með sér á borð við gróðureyðingu, mengun drykkjarvatns og jarðvegs. Það er því mikilvægt að reyna að kortleggja slík flóð þegar þau eiga sér stað til að geta spáð fyrir um umfang þeirra í framtíðinni. Lítið hefur verið gefið út af fræðilegu efni um gosið þar sem stutt er síðan það átti sér stað. Það verður því að miklu leyti stuðst við opinber gögn við umfjöllun eðjuflóðanna. Við kortlagningu á flóðunum var notast við innrauðar loftmyndir. Til frekari glöggvunar á þeim skaða sem hlaust af flóðunum var tekið viðtal við Grétar Óskarsson jarðeiganda að Seljavöllum og hans framtíðarsýn könnuð. Helstu niðurstöður verkefnisins er að talsvert tjón hafi orðið, bæði hvað varðar eignartjón og tap á landareign. Þar sem flóðin og aðstæður þeirra voru hefðbundnar fyrir kringumstæður eðjuflóða má búast við frekari flóðum í framtíðinni. Áhrif þeirra munu verða töluverð á Seljavöllum í formi öskufoks og taps á landi, verði ekki gripið til viðeigandi aðgerða á borð við uppgræðslu lands og uppgröft á framburðarefni úr Laugará.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eva Diðriksdóttir 1985-
author_facet Eva Diðriksdóttir 1985-
author_sort Eva Diðriksdóttir 1985-
title Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
title_short Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
title_full Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
title_fullStr Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
title_full_unstemmed Umfang og áhrif eðjuflóða á jörð Seljavalla 2010
title_sort umfang og áhrif eðjuflóða á jörð seljavalla 2010
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7466
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.627,-19.627,63.559,63.559)
ENVELOPE(-15.319,-15.319,64.892,64.892)
geographic Svæði
Seljavellir
Laugará
geographic_facet Svæði
Seljavellir
Laugará
genre Eyjafjallajökull
genre_facet Eyjafjallajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7466
_version_ 1766405503410241536