Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði

Ritgerðin sem hér fylgir mun leitast við að athuga bréf sýslumannsins Eggerts Björnssonar (1612-1681), efni þeirra og vitnisburð. Eggert tók við embætti í Barðastrandarsýslu árið 1636 og gegndi því til dauðadags eða samtals í 45 ár. Lengst af bjó Eggert á Skarði á Skarðsströnd og er hann jafnan kenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Örn Hannesson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7424