Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði

Ritgerðin sem hér fylgir mun leitast við að athuga bréf sýslumannsins Eggerts Björnssonar (1612-1681), efni þeirra og vitnisburð. Eggert tók við embætti í Barðastrandarsýslu árið 1636 og gegndi því til dauðadags eða samtals í 45 ár. Lengst af bjó Eggert á Skarði á Skarðsströnd og er hann jafnan kenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Örn Hannesson 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7424
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7424
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7424 2023-05-15T18:07:00+02:00 Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði Gunnar Örn Hannesson 1974- Háskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7424 is ice http://hdl.handle.net/1946/7424 Sagnfræði Eggert Björnsson f. 1612 Sendibréf Bréfasöfn Skjalfræði Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:53:39Z Ritgerðin sem hér fylgir mun leitast við að athuga bréf sýslumannsins Eggerts Björnssonar (1612-1681), efni þeirra og vitnisburð. Eggert tók við embætti í Barðastrandarsýslu árið 1636 og gegndi því til dauðadags eða samtals í 45 ár. Lengst af bjó Eggert á Skarði á Skarðsströnd og er hann jafnan kenndur við þann stað þegar hans er getið í ræðu eða riti. Að stærstum hluta eru bréf Eggerts varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands en þar má finna um þrjúhundruð bréf sem honum má eigna. Flest þeirra eru í bréfabók sem við hann er kennd: Bréfabók Eggerts ríka Björnssonar á Skarði 1632-1673. Einnig leynast bréf Eggerts í Biskupsskjalasafni og reyndar víðar í Þjóðskjalasafni. Utan Þjóðskjalasafns má finna bréf Eggerts í handritum í Árnastofnun í Reykjavík sem og í Landsbókasafni. Loks má finna bréf Eggerts í prentuðum frumheimildum. Það er meginmarkmið ritgerðarinnar að gera grein fyrir bréfabók Eggerts, feril hennar og skjalfræði sem og að gera grein fyrir þeim bréfum Eggerts sem liggja utan bréfabókar hans. Þá verður varpað ljósi á bréf Eggerts og gefin sýnishorn af efni þeirra, einkum þeim sem finna má í bréfabók hans. Ritgerðinni er þannig ætlað að vekja menn til meðvitundar um efni bréfabókarinnar og vonandi leiðir sú viðleitni til þess að efni hennar verður gefinn nánari gaumur í sagnaritun um tímabilið þar sem það á við. Mikill hluti þeirrar rannsóknarvinnu sem fram hefur farið við ritgerðarsmíðina sjálfa hefur verið hluti af undirbúningsvinnu fyrir útgáfu bréfanna enda varð útgáfa eða útgáfuhugmyndir mjög fljótlega að einu markmiðanna í rannsóknarferlinu. Bréfabókin, sem og bréf í öðrum söfnum hafa þegar verið skrifuð upp, ágrip af þeim verið tekin saman sem og sérstakrar skrár. Það er því ásetningur höfundar að bréfin líti dagsins ljós á prenti fyrr en seinna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Eggert ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Eggert Björnsson f. 1612
Sendibréf
Bréfasöfn
Skjalfræði
spellingShingle Sagnfræði
Eggert Björnsson f. 1612
Sendibréf
Bréfasöfn
Skjalfræði
Gunnar Örn Hannesson 1974-
Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
topic_facet Sagnfræði
Eggert Björnsson f. 1612
Sendibréf
Bréfasöfn
Skjalfræði
description Ritgerðin sem hér fylgir mun leitast við að athuga bréf sýslumannsins Eggerts Björnssonar (1612-1681), efni þeirra og vitnisburð. Eggert tók við embætti í Barðastrandarsýslu árið 1636 og gegndi því til dauðadags eða samtals í 45 ár. Lengst af bjó Eggert á Skarði á Skarðsströnd og er hann jafnan kenndur við þann stað þegar hans er getið í ræðu eða riti. Að stærstum hluta eru bréf Eggerts varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands en þar má finna um þrjúhundruð bréf sem honum má eigna. Flest þeirra eru í bréfabók sem við hann er kennd: Bréfabók Eggerts ríka Björnssonar á Skarði 1632-1673. Einnig leynast bréf Eggerts í Biskupsskjalasafni og reyndar víðar í Þjóðskjalasafni. Utan Þjóðskjalasafns má finna bréf Eggerts í handritum í Árnastofnun í Reykjavík sem og í Landsbókasafni. Loks má finna bréf Eggerts í prentuðum frumheimildum. Það er meginmarkmið ritgerðarinnar að gera grein fyrir bréfabók Eggerts, feril hennar og skjalfræði sem og að gera grein fyrir þeim bréfum Eggerts sem liggja utan bréfabókar hans. Þá verður varpað ljósi á bréf Eggerts og gefin sýnishorn af efni þeirra, einkum þeim sem finna má í bréfabók hans. Ritgerðinni er þannig ætlað að vekja menn til meðvitundar um efni bréfabókarinnar og vonandi leiðir sú viðleitni til þess að efni hennar verður gefinn nánari gaumur í sagnaritun um tímabilið þar sem það á við. Mikill hluti þeirrar rannsóknarvinnu sem fram hefur farið við ritgerðarsmíðina sjálfa hefur verið hluti af undirbúningsvinnu fyrir útgáfu bréfanna enda varð útgáfa eða útgáfuhugmyndir mjög fljótlega að einu markmiðanna í rannsóknarferlinu. Bréfabókin, sem og bréf í öðrum söfnum hafa þegar verið skrifuð upp, ágrip af þeim verið tekin saman sem og sérstakrar skrár. Það er því ásetningur höfundar að bréfin líti dagsins ljós á prenti fyrr en seinna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Örn Hannesson 1974-
author_facet Gunnar Örn Hannesson 1974-
author_sort Gunnar Örn Hannesson 1974-
title Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
title_short Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
title_full Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
title_fullStr Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
title_full_unstemmed Bréfabók Eggerts Björnssonar sýslumanns á Skarði á Skarðsströnd. Um efni hennar, feril og skjalfræði
title_sort bréfabók eggerts björnssonar sýslumanns á skarði á skarðsströnd. um efni hennar, feril og skjalfræði
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7424
long_lat ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Reykjavík
Eggert
Víðar
geographic_facet Reykjavík
Eggert
Víðar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7424
_version_ 1766178836559429632