Blý í neysluvatni í húsum. Könnun á þremur vatnsveitusvæðum á SV-Íslandi

Ritrýnd vísindagrein í Árbók Verkfræðingafélags Íslands 2010 Blýmengun mældist í neystluvatni á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli á tíunda áratuginum. Vandamálið var leyst með því að blanda varnarefninu sinkorthofosfati (ZOP) í vatnið árið 1999. Allri íblöndun var hætt þegar herstöðin var lögð niður...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lárus Rúnar Ástvaldsson 1959-, Hrund Ólöf Andradóttir 1972-, Tryggvi Þórðarson 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7398