Hönnun grunnskólalóða með tilliti til hreyfingar : hvernig er staðið að málum?

Verkefni þetta fjallar um hvernig staðið er að hönnun skólalóða og hvort hreyfing sé höfð að leiðarljósi við hönnun þeirra. Margar grunnskólalóðir bjóða nemendum ekki upp á nógu fjölbreytta hreyfingu og sú hreyfing sem boðið er uppá nýtist betur þeim börnum sem stunda íþróttir hjá íþróttafélögum og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðjón Hilmarsson, Kjartan Lárusson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/739