Starfsemi Barnavinafélagsins Sumargjafar árin 1924–1954. Uppbygging og framþróun dagvistar á barnaheimilum í Reykjavík

Ritgerð þessi fjallar um Barnavinafélagið Sumargjöf sem átti frumkvæði að uppbyggingu dagvistunar og leikskólastofnana yngri barna í Reykjavík. Í upphafi verður fjallað um hvað var gert eða látið ógert í málefnum bágstaddra barna í lok 19. aldar og fyrrihluta 20. aldar, þ.e.a.s. fram að stofnun Barn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Ragnheiður Hauksdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7362