Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu að undanförnu um uppbyggingu álvera hafa komið fram tvær öndverðar skoðanir. Að störf í álverum séu hátæknistörf sem krefjist hás menntunarstigs, en hinsvegar að verið sé að taka gamaldags iðnað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Haraldur Reinhardsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/736
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/736
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/736 2023-05-15T13:08:43+02:00 Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka Haraldur Reinhardsson Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/736 is ice http://hdl.handle.net/1946/736 Félagsfræði Vinnumarkaður Menntun Álver Húsavík Samfélags- og hagþróunarfræði Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:51:18Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu að undanförnu um uppbyggingu álvera hafa komið fram tvær öndverðar skoðanir. Að störf í álverum séu hátæknistörf sem krefjist hás menntunarstigs, en hinsvegar að verið sé að taka gamaldags iðnað fram yfir hátækniiðnað og sprotafyrirtæki með því að byggja álver á Íslandi. Í þessari rannsókn veða breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu skoðaðar ef fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík verði byggt. Skoðað verður menntunarstig vinnumarkaðarins eins og það er í dag, greint frá fyrirhugðu menntunarstigi starfa innan álvers og í afleiddum störfum sem áætlað er að muni fylgja álveri. Að lokum verður nýtt menntunarstig Húsavíkursvæðisins reiknað út frá fyrirliggjandi gögnum. Thesis Akureyri Akureyri Húsavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bakka ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Vinnumarkaður
Menntun
Álver
Húsavík
Samfélags- og hagþróunarfræði
spellingShingle Félagsfræði
Vinnumarkaður
Menntun
Álver
Húsavík
Samfélags- og hagþróunarfræði
Haraldur Reinhardsson
Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
topic_facet Félagsfræði
Vinnumarkaður
Menntun
Álver
Húsavík
Samfélags- og hagþróunarfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu að undanförnu um uppbyggingu álvera hafa komið fram tvær öndverðar skoðanir. Að störf í álverum séu hátæknistörf sem krefjist hás menntunarstigs, en hinsvegar að verið sé að taka gamaldags iðnað fram yfir hátækniiðnað og sprotafyrirtæki með því að byggja álver á Íslandi. Í þessari rannsókn veða breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu skoðaðar ef fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík verði byggt. Skoðað verður menntunarstig vinnumarkaðarins eins og það er í dag, greint frá fyrirhugðu menntunarstigi starfa innan álvers og í afleiddum störfum sem áætlað er að muni fylgja álveri. Að lokum verður nýtt menntunarstig Húsavíkursvæðisins reiknað út frá fyrirliggjandi gögnum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Haraldur Reinhardsson
author_facet Haraldur Reinhardsson
author_sort Haraldur Reinhardsson
title Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
title_short Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
title_full Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
title_fullStr Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
title_full_unstemmed Breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á Húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á Bakka
title_sort breytingar á menntunarstigi vinnumarkaðarins á húsavíkursvæðinu með tilkomu álvers á bakka
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/736
long_lat ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
geographic Akureyri
Bakka
geographic_facet Akureyri
Bakka
genre Akureyri
Akureyri
Húsavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Húsavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/736
_version_ 1766113397259108352