Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu

Frá því fyrstu lögregluþjónarnir tóku til starfa á Íslandi árið 1803 og fram á 20. öld var löggæsla í landinu að mestu undir bæjar- og sveitarstjórnirnar komin. Á 19. öld hófst mikið umbrotaskeið í landinu með auknum flutningum í þéttbýli, vaxandi bæjum og verkalýðsstétt. Stéttaátök settu æ meira ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7326
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7326
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7326 2023-05-15T18:06:59+02:00 Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu Kristín Svava Tómasdóttir 1985- Háskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7326 is ice http://hdl.handle.net/1946/7326 Sagnfræði Löggæsla Lögreglan Ríkisvald Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:57:19Z Frá því fyrstu lögregluþjónarnir tóku til starfa á Íslandi árið 1803 og fram á 20. öld var löggæsla í landinu að mestu undir bæjar- og sveitarstjórnirnar komin. Á 19. öld hófst mikið umbrotaskeið í landinu með auknum flutningum í þéttbýli, vaxandi bæjum og verkalýðsstétt. Stéttaátök settu æ meira mark á þjóðlífið og hið unga íslenska ríkisvald var í mótun. Meðal þess sem deilt var um var skipulag lögreglumála og tengsl lögreglunnar við ríkisvaldið, verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og hlutleysi ríkisvaldsins. Árið 1925 var lagt fram frumvarp um varalögreglu á Alþingi sem aldrei var samþykkt en átta árum síðar, í kjölfar Gúttóslagsins alræmda, var í fyrsta sinn stofnuð ríkislögregla á Íslandi og lagaheimild gefin fyrir varalögreglu. Hún hafði þá raunar verið starfandi í Reykjavík um nokkurra mánaða skeið. Ritgerðin rekur framkvæmd og hugmyndafræði lögreglumála á Íslandi frá hinu svokallaða hvíta stríði 1921 og fram á miðjan 4. áratuginn, en þá hóf skipulag lögreglunnar að taka mið af hinni yfirvofandi heimsstyrjöld. Farið er yfir ólíka afstöðu stjórnmálaflokkanna til tengsla lögreglunnar við ríkisvaldið. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Löggæsla
Lögreglan
Ríkisvald
spellingShingle Sagnfræði
Löggæsla
Lögreglan
Ríkisvald
Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
topic_facet Sagnfræði
Löggæsla
Lögreglan
Ríkisvald
description Frá því fyrstu lögregluþjónarnir tóku til starfa á Íslandi árið 1803 og fram á 20. öld var löggæsla í landinu að mestu undir bæjar- og sveitarstjórnirnar komin. Á 19. öld hófst mikið umbrotaskeið í landinu með auknum flutningum í þéttbýli, vaxandi bæjum og verkalýðsstétt. Stéttaátök settu æ meira mark á þjóðlífið og hið unga íslenska ríkisvald var í mótun. Meðal þess sem deilt var um var skipulag lögreglumála og tengsl lögreglunnar við ríkisvaldið, verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og hlutleysi ríkisvaldsins. Árið 1925 var lagt fram frumvarp um varalögreglu á Alþingi sem aldrei var samþykkt en átta árum síðar, í kjölfar Gúttóslagsins alræmda, var í fyrsta sinn stofnuð ríkislögregla á Íslandi og lagaheimild gefin fyrir varalögreglu. Hún hafði þá raunar verið starfandi í Reykjavík um nokkurra mánaða skeið. Ritgerðin rekur framkvæmd og hugmyndafræði lögreglumála á Íslandi frá hinu svokallaða hvíta stríði 1921 og fram á miðjan 4. áratuginn, en þá hóf skipulag lögreglunnar að taka mið af hinni yfirvofandi heimsstyrjöld. Farið er yfir ólíka afstöðu stjórnmálaflokkanna til tengsla lögreglunnar við ríkisvaldið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
author_facet Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
author_sort Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
title Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
title_short Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
title_full Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
title_fullStr Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
title_full_unstemmed Tengsl lögreglu og ríkisvalds á Íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
title_sort tengsl lögreglu og ríkisvalds á íslandi 1921-1935 og stofnun íslenskrar ríkislögreglu
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7326
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7326
_version_ 1766178784490291200