Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði

Í verkefni þessu er skoðaður þróunarferill Stöðlakots í Þingholtunum sem áður var hjáleiga Reykjavíkur og notað til þess borgarformfræðikenning Conzen (1960) um þróunarferil borgarlóðar (e. the burgage cycle). Þróun byggðarinnar á svæðinu er skoðuð frá því að byggð myndast fram til dagsins í dag. Þa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Aðalsteinsdóttir 1973-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7225
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7225
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7225 2023-05-15T18:06:58+02:00 Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði Aldís Aðalsteinsdóttir 1973- Landbúnaðarháskóli Íslands 2010-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7225 is ice http://hdl.handle.net/1946/7225 Reykjavík Byggðarþrjóun Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:56:49Z Í verkefni þessu er skoðaður þróunarferill Stöðlakots í Þingholtunum sem áður var hjáleiga Reykjavíkur og notað til þess borgarformfræðikenning Conzen (1960) um þróunarferil borgarlóðar (e. the burgage cycle). Þróun byggðarinnar á svæðinu er skoðuð frá því að byggð myndast fram til dagsins í dag. Það er gert með því að skoða sögulegar heimildir, kort, myndir og teikningar en einnig með vettvangsskoðunum. Rýnt er í gömul kort af svæðinu ,frá mismunandi tímum og þau borin saman til að sjá hvernig byggðin breytist og þróast í gegnum tíðina. Búið er til sniðmát með teikningum, kortum og myndum til að greina þróun byggðarinnar og þær upplýsingar notaðar til að teikna þróunarferil lóðarinnar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Reykjavík
Byggðarþrjóun
spellingShingle Reykjavík
Byggðarþrjóun
Aldís Aðalsteinsdóttir 1973-
Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
topic_facet Reykjavík
Byggðarþrjóun
description Í verkefni þessu er skoðaður þróunarferill Stöðlakots í Þingholtunum sem áður var hjáleiga Reykjavíkur og notað til þess borgarformfræðikenning Conzen (1960) um þróunarferil borgarlóðar (e. the burgage cycle). Þróun byggðarinnar á svæðinu er skoðuð frá því að byggð myndast fram til dagsins í dag. Það er gert með því að skoða sögulegar heimildir, kort, myndir og teikningar en einnig með vettvangsskoðunum. Rýnt er í gömul kort af svæðinu ,frá mismunandi tímum og þau borin saman til að sjá hvernig byggðin breytist og þróast í gegnum tíðina. Búið er til sniðmát með teikningum, kortum og myndum til að greina þróun byggðarinnar og þær upplýsingar notaðar til að teikna þróunarferil lóðarinnar.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Aldís Aðalsteinsdóttir 1973-
author_facet Aldís Aðalsteinsdóttir 1973-
author_sort Aldís Aðalsteinsdóttir 1973-
title Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
title_short Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
title_full Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
title_fullStr Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
title_full_unstemmed Þróunarferill Stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
title_sort þróunarferill stöðlakots: þróun byggðar frá hjáleigu að fullbyggðu svæði
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7225
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Reykjavík
Svæði
geographic_facet Reykjavík
Svæði
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7225
_version_ 1766178726890962944