Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?

Árið 2008 varð efnahagshrun á Íslandi. Krónan veiktist allt árið gagnvart erlendum gjaldmiðlum og endaði með mjög djúpri dýfu undir lok árs. Saga sem flestir þekkja. Ein af afleiðingum þessa ástands var sú að fólk með tekjur í annarri mynt en íslenskri krónu upplifði sig á margan hátt sem á útsölu þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Valur Ívarsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7215
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7215
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7215 2023-05-15T16:36:19+02:00 Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka? Andri Valur Ívarsson 1980- Háskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7215 is ice http://hdl.handle.net/1946/7215 Hagfræði Ferðamenn Ferðaþjónusta Efnahagskreppur Ísland Thesis Bachelor's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:51:47Z Árið 2008 varð efnahagshrun á Íslandi. Krónan veiktist allt árið gagnvart erlendum gjaldmiðlum og endaði með mjög djúpri dýfu undir lok árs. Saga sem flestir þekkja. Ein af afleiðingum þessa ástands var sú að fólk með tekjur í annarri mynt en íslenskri krónu upplifði sig á margan hátt sem á útsölu þegar það verslaði vöru og þjónustu á Íslandi. Það var eins og allt væri á 50-70% afslætti! Markmið þessa verkefnis var að leggja mat á hvaða afleiðingar þetta hefði haft á neyslu- og útgjaldamynstur erlendra ferðamanna á Húsavík. Undirritaður hafði safnað gögnum á fyrri hluta ársins 2008 á Húsavík sem gæti nýst til samanburðar við gögn sem yrði safnað eftir hrun. Í stuttu máli var niðurstaðan sú að útgjöld erlendra ferðamanna á Húsavík jukust mælanlega á milli áranna 2008 og 2010 þegar tekið er mið af vísitöluþróun. Niðurstöðurnar benda til að erlendir ferðamenn á Húsavík hafi í meira mæli keypt sér ýmiskonar afþreyingu í bænum, þar sem hvalaskoðun er algengasta afþreyingin. Þá sýndu niðurstöðurnar að ferðamönnum sem dvöldust á Húsavík yfir nótt hafði fjölgað hlutfallslega, á sama tíma og hlutfall þeirra sem gistu á gistiheimilum og hótelum hafði lækkað. Niðurstaða rannsóknarinnar var því sú að mælanlegar breytingar urðu á heildarútgjöldum og útgjaldamynstri ferðamanna. Thesis Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Efnahagskreppur
Ísland
spellingShingle Hagfræði
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Efnahagskreppur
Ísland
Andri Valur Ívarsson 1980-
Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
topic_facet Hagfræði
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Efnahagskreppur
Ísland
description Árið 2008 varð efnahagshrun á Íslandi. Krónan veiktist allt árið gagnvart erlendum gjaldmiðlum og endaði með mjög djúpri dýfu undir lok árs. Saga sem flestir þekkja. Ein af afleiðingum þessa ástands var sú að fólk með tekjur í annarri mynt en íslenskri krónu upplifði sig á margan hátt sem á útsölu þegar það verslaði vöru og þjónustu á Íslandi. Það var eins og allt væri á 50-70% afslætti! Markmið þessa verkefnis var að leggja mat á hvaða afleiðingar þetta hefði haft á neyslu- og útgjaldamynstur erlendra ferðamanna á Húsavík. Undirritaður hafði safnað gögnum á fyrri hluta ársins 2008 á Húsavík sem gæti nýst til samanburðar við gögn sem yrði safnað eftir hrun. Í stuttu máli var niðurstaðan sú að útgjöld erlendra ferðamanna á Húsavík jukust mælanlega á milli áranna 2008 og 2010 þegar tekið er mið af vísitöluþróun. Niðurstöðurnar benda til að erlendir ferðamenn á Húsavík hafi í meira mæli keypt sér ýmiskonar afþreyingu í bænum, þar sem hvalaskoðun er algengasta afþreyingin. Þá sýndu niðurstöðurnar að ferðamönnum sem dvöldust á Húsavík yfir nótt hafði fjölgað hlutfallslega, á sama tíma og hlutfall þeirra sem gistu á gistiheimilum og hótelum hafði lækkað. Niðurstaða rannsóknarinnar var því sú að mælanlegar breytingar urðu á heildarútgjöldum og útgjaldamynstri ferðamanna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andri Valur Ívarsson 1980-
author_facet Andri Valur Ívarsson 1980-
author_sort Andri Valur Ívarsson 1980-
title Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
title_short Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
title_full Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
title_fullStr Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
title_full_unstemmed Útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. Aukast þau eða minnka?
title_sort útgjöld erlendra ferðamanna í efnahagskreppu. aukast þau eða minnka?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7215
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7215
_version_ 1766026659615473664