Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?

Þessi ritgerð byggir á raundæmisrannsókn sem gerð var á fyrirtækjunum Mentor ehf. á Íslandi og InfoMentor P.O.D.B. í Svíþjóð. Bæði þessi fyrirtæki eru þekkingarfyrirtæki sem hafa að markmiði að auka árangur í skólastarfi. Þau vinna náið saman að því að þróa og innleiða upplýsingakerfi fyrir skóla á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7209