Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?

Þessi ritgerð byggir á raundæmisrannsókn sem gerð var á fyrirtækjunum Mentor ehf. á Íslandi og InfoMentor P.O.D.B. í Svíþjóð. Bæði þessi fyrirtæki eru þekkingarfyrirtæki sem hafa að markmiði að auka árangur í skólastarfi. Þau vinna náið saman að því að þróa og innleiða upplýsingakerfi fyrir skóla á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7209
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7209
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7209 2023-05-15T16:49:11+02:00 Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti? Bjarni H. Ásbjörnsson 1962- Háskóli Íslands 2011-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7209 is ice http://hdl.handle.net/1946/7209 Viðskiptafræði Thesis Master's 2011 ftskemman 2022-12-11T06:56:23Z Þessi ritgerð byggir á raundæmisrannsókn sem gerð var á fyrirtækjunum Mentor ehf. á Íslandi og InfoMentor P.O.D.B. í Svíþjóð. Bæði þessi fyrirtæki eru þekkingarfyrirtæki sem hafa að markmiði að auka árangur í skólastarfi. Þau vinna náið saman að því að þróa og innleiða upplýsingakerfi fyrir skóla á Íslandi, í Svíþjóð og víðar í Evrópu. Fyrirtækin hafa vaxið undanfarin tíu ár frá því að vera með fáa starfsmenn yfir í það að vera með tugi starfsmanna á launaskrá. Fyrirtækin eru bæði mjög sveigjanleg og fljót að aðlaga sig að breytingum í umhverfi sínu, eru lífrænar heildir. Hins vegar hefur skipulag þeirra ekki verið mótað á markvissan hátt heldur hefur það þróast eftir aðstæðum. Nú er svo komið að þörfin fyrir betra skipulag er orðin knýjandi. Markmið rannsóknarinnar er að svara því hvernig skipulag hefur áhrif á árangur fyrirtækja sem eru að vaxa úr frumkvöðlafyrirtækjum yfir í það að vera fullburða sjálfbærar skipulagsheildir. Lagt er upp með spurninguna: Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor sem er í örum vexti? Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að mismunandi skipulag hentar við mismunadi aðstæður. Skipulag sem hentar sveigjanlegum og aðlögunarhæfum skipulagsheildum, sem vilja skila auknum árangri og skilvirkni í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, þarf að vera einfalt, með láréttu valdakerfi og flötum samskiptaleiðum. Hvað varðar Mentor ehf. og InfoMentor P.O.D.B. eru mestar líkur á því að flatt skipulag sem byggir á teymum starfsmanna úr ólíkum störfum skili betri árangri, meiri skilvirkni og aukinni þekkingu innan fyrirtækjanna en nú er. This master’s thesis is based on a case study research. Two companies were studied, Mentor ehf. in Iceland and InfoMentor P.O.D.B. in Sweden. Both are described as knowledge companies, aiming to support better academic results at schools. The companies work closely together at building and adapting information technology systems for schools in Iceland, Sweden and elsewhere in Europe. In the last ten years Mentor and InfoMentor P.O.D.B. have grown from having ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Fljót ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
spellingShingle Viðskiptafræði
Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
topic_facet Viðskiptafræði
description Þessi ritgerð byggir á raundæmisrannsókn sem gerð var á fyrirtækjunum Mentor ehf. á Íslandi og InfoMentor P.O.D.B. í Svíþjóð. Bæði þessi fyrirtæki eru þekkingarfyrirtæki sem hafa að markmiði að auka árangur í skólastarfi. Þau vinna náið saman að því að þróa og innleiða upplýsingakerfi fyrir skóla á Íslandi, í Svíþjóð og víðar í Evrópu. Fyrirtækin hafa vaxið undanfarin tíu ár frá því að vera með fáa starfsmenn yfir í það að vera með tugi starfsmanna á launaskrá. Fyrirtækin eru bæði mjög sveigjanleg og fljót að aðlaga sig að breytingum í umhverfi sínu, eru lífrænar heildir. Hins vegar hefur skipulag þeirra ekki verið mótað á markvissan hátt heldur hefur það þróast eftir aðstæðum. Nú er svo komið að þörfin fyrir betra skipulag er orðin knýjandi. Markmið rannsóknarinnar er að svara því hvernig skipulag hefur áhrif á árangur fyrirtækja sem eru að vaxa úr frumkvöðlafyrirtækjum yfir í það að vera fullburða sjálfbærar skipulagsheildir. Lagt er upp með spurninguna: Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor sem er í örum vexti? Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að mismunandi skipulag hentar við mismunadi aðstæður. Skipulag sem hentar sveigjanlegum og aðlögunarhæfum skipulagsheildum, sem vilja skila auknum árangri og skilvirkni í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, þarf að vera einfalt, með láréttu valdakerfi og flötum samskiptaleiðum. Hvað varðar Mentor ehf. og InfoMentor P.O.D.B. eru mestar líkur á því að flatt skipulag sem byggir á teymum starfsmanna úr ólíkum störfum skili betri árangri, meiri skilvirkni og aukinni þekkingu innan fyrirtækjanna en nú er. This master’s thesis is based on a case study research. Two companies were studied, Mentor ehf. in Iceland and InfoMentor P.O.D.B. in Sweden. Both are described as knowledge companies, aiming to support better academic results at schools. The companies work closely together at building and adapting information technology systems for schools in Iceland, Sweden and elsewhere in Europe. In the last ten years Mentor and InfoMentor P.O.D.B. have grown from having ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
author_facet Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
author_sort Bjarni H. Ásbjörnsson 1962-
title Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
title_short Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
title_full Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
title_fullStr Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
title_full_unstemmed Hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og Mentor í örum vexti?
title_sort hvaða skipulag hentar þekkingarfyrirtæki eins og mentor í örum vexti?
publishDate 2011
url http://hdl.handle.net/1946/7209
long_lat ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Fljót
Víðar
geographic_facet Fljót
Víðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7209
_version_ 1766039311313010688