Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi

Gaddstaðaflatir í Rangárþingi ytra hafa verið mótsstaður hestamanna frá árinu 1955. Þar hafa verið haldin landsmót árin 1986, 1994, 2004 og til stendur að halda þar landsmót 2008. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að skipuleggja Gaddstaðaflati þannig að svæðið fullnægi þörfum knapa og mó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Aðalsteinsdóttir 1981-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7207
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7207
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7207 2023-05-15T18:03:54+02:00 Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi Heiða Aðalsteinsdóttir 1981- Landbúnaðarháskóli Íslands 2008-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7207 is ice http://hdl.handle.net/1946/7207 Umhverfisfræði Skipulagsmál Hestamannamót Gaddstaðir (Rangárvallasýsla) Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:21Z Gaddstaðaflatir í Rangárþingi ytra hafa verið mótsstaður hestamanna frá árinu 1955. Þar hafa verið haldin landsmót árin 1986, 1994, 2004 og til stendur að halda þar landsmót 2008. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að skipuleggja Gaddstaðaflati þannig að svæðið fullnægi þörfum knapa og mótsgesta á stórmótum. Hins vegar að stuðla að aukinni nýtingu svæðisins allt árið með bættu skipulagi. Verkefni þessu má skipta niður í þrjá hluta. Í fyrsta hluta þess er skýrt frá legu og mörkum athugunarsvæðis. Þar er einnig gripið niður á forsögu hestamannamóta á Íslandi til að dýpka skilning höfundar og lesanda á viðfangsefninu. Í öðrum hluta er fjallað um þær greiningar sem gerðar voru á Gaddstaðaflötum og niðurstöður þeirra. Í þriðja hluta verkefnisins er hönnunartillaga höfundar, sem er byggð á áðurnefndum greiningum, lögð fram. Markmið hönnunartillögu var ekki að kasta öllu því sem fyrir var, enda margt gott í eldra skipulagi. Markmiðið var heldur að koma auga á það sem betur mátti fara. Helstu niðurstöður verkefnisins voru eftirfarandi. Aðkoma að mótssvæði er óspennandi. Þar vantar sterka miðju. Möguleikar til stækkunar sýningarsvæðis eru uppurnir. Fjarlægðir milli tjaldsvæðis og mótssvæðis eru langar og annað svæði er illa nýtt. Hönnunartillaga byggir á því að skapa sterka aðkomu og miðju. Tjaldsvæði eru færð nær mótssvæði og leiksvæði komið fyrir í námunda við þau. Með þessu móti kýs fólk heldur að fara leiða sinna fótgangandi. Gróður er stóraukinn á svæðinu til að skapa skjól og rými. Reiðhöll með löglegum keppnisvelli er komið fyrir. Það eykur nýtingu á svæðinu allt árið. Tjaldsvæði og bílastæði hljóta nýjan tilgang sem beitarhólf milli stórmóta. Thesis Rangárvallasýsla Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651) Auga ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507) Rangárvallasýsla ENVELOPE(-20.000,-20.000,63.917,63.917) Gaddstaðir ENVELOPE(-20.400,-20.400,63.833,63.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfisfræði
Skipulagsmál
Hestamannamót
Gaddstaðir (Rangárvallasýsla)
spellingShingle Umhverfisfræði
Skipulagsmál
Hestamannamót
Gaddstaðir (Rangárvallasýsla)
Heiða Aðalsteinsdóttir 1981-
Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
topic_facet Umhverfisfræði
Skipulagsmál
Hestamannamót
Gaddstaðir (Rangárvallasýsla)
description Gaddstaðaflatir í Rangárþingi ytra hafa verið mótsstaður hestamanna frá árinu 1955. Þar hafa verið haldin landsmót árin 1986, 1994, 2004 og til stendur að halda þar landsmót 2008. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að skipuleggja Gaddstaðaflati þannig að svæðið fullnægi þörfum knapa og mótsgesta á stórmótum. Hins vegar að stuðla að aukinni nýtingu svæðisins allt árið með bættu skipulagi. Verkefni þessu má skipta niður í þrjá hluta. Í fyrsta hluta þess er skýrt frá legu og mörkum athugunarsvæðis. Þar er einnig gripið niður á forsögu hestamannamóta á Íslandi til að dýpka skilning höfundar og lesanda á viðfangsefninu. Í öðrum hluta er fjallað um þær greiningar sem gerðar voru á Gaddstaðaflötum og niðurstöður þeirra. Í þriðja hluta verkefnisins er hönnunartillaga höfundar, sem er byggð á áðurnefndum greiningum, lögð fram. Markmið hönnunartillögu var ekki að kasta öllu því sem fyrir var, enda margt gott í eldra skipulagi. Markmiðið var heldur að koma auga á það sem betur mátti fara. Helstu niðurstöður verkefnisins voru eftirfarandi. Aðkoma að mótssvæði er óspennandi. Þar vantar sterka miðju. Möguleikar til stækkunar sýningarsvæðis eru uppurnir. Fjarlægðir milli tjaldsvæðis og mótssvæðis eru langar og annað svæði er illa nýtt. Hönnunartillaga byggir á því að skapa sterka aðkomu og miðju. Tjaldsvæði eru færð nær mótssvæði og leiksvæði komið fyrir í námunda við þau. Með þessu móti kýs fólk heldur að fara leiða sinna fótgangandi. Gróður er stóraukinn á svæðinu til að skapa skjól og rými. Reiðhöll með löglegum keppnisvelli er komið fyrir. Það eykur nýtingu á svæðinu allt árið. Tjaldsvæði og bílastæði hljóta nýjan tilgang sem beitarhólf milli stórmóta.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Heiða Aðalsteinsdóttir 1981-
author_facet Heiða Aðalsteinsdóttir 1981-
author_sort Heiða Aðalsteinsdóttir 1981-
title Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
title_short Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
title_full Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
title_fullStr Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
title_full_unstemmed Gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
title_sort gaddstaðaflatir: mekka sunnlenskra hestamanna: tillaga að skipulagi
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/7207
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507)
ENVELOPE(-20.000,-20.000,63.917,63.917)
ENVELOPE(-20.400,-20.400,63.833,63.833)
geographic Gerðar
Halda
Svæði
Ytra
Auga
Rangárvallasýsla
Gaddstaðir
geographic_facet Gerðar
Halda
Svæði
Ytra
Auga
Rangárvallasýsla
Gaddstaðir
genre Rangárvallasýsla
genre_facet Rangárvallasýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7207
_version_ 1766174926189887488