Gróður í Viðey í Þjórsá
Markmið þessa verkefnis var að kanna gróður í Viðey sem er stök og einangruð eyja í Þjórsá. Rannsakað var hvaða gróður- og landgerðir er að finna í eyjunni. Einnig var rannsökuð þekja og tegundasamsetning í mismunandi gróður- og landgerðum í eyjunni og á svipuðu landi beggja vegna árinnar. Ennfremur...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2010
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/7082 |
Summary: | Markmið þessa verkefnis var að kanna gróður í Viðey sem er stök og einangruð eyja í Þjórsá. Rannsakað var hvaða gróður- og landgerðir er að finna í eyjunni. Einnig var rannsökuð þekja og tegundasamsetning í mismunandi gróður- og landgerðum í eyjunni og á svipuðu landi beggja vegna árinnar. Ennfremur var kannað hvort í eyjunni fyndust sjaldgæfar plöntutegundir. Gróður- og umhverfismælingar fóru fram í alls þrettán rannsóknarreitum í Viðey og á bökkum Þjórsár frá 21. júlí til 19. ágúst 2009. Í reitum í birkiskógi eyjunnar var mæld hæð trjáa, lengd og breidd stofna og tré og stofnar taldir. Auk þess var gerður tegundalisti fyrir háplöntur úr eyjunni. Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar Landsvirkjun |
---|