Hrein orka á Íslandi

Þessi ritgerð er greinargerð um efnistök heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi sem verður unnið að í framhaldi ritgerðarinnar. Hún skiptist í tvennt, annars vegar í umræðuna um hlýnun jarðarinnar, hreina orku, gróðurhúsaáhrifin og loftlagsvánna. Tíundaðar eru ýmsar lausnir sem koma getað að notu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnkell Tryggvason 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/7036
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/7036
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/7036 2023-05-15T16:49:18+02:00 Hrein orka á Íslandi Clean Energy on Iceland Hrafnkell Tryggvason 1951- Háskóli Íslands 2010-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/7036 is ice http://hdl.handle.net/1946/7036 Kvikmyndafræði Loftslagsbreytingar Gróðurhúsaáhrif Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:53:57Z Þessi ritgerð er greinargerð um efnistök heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi sem verður unnið að í framhaldi ritgerðarinnar. Hún skiptist í tvennt, annars vegar í umræðuna um hlýnun jarðarinnar, hreina orku, gróðurhúsaáhrifin og loftlagsvánna. Tíundaðar eru ýmsar lausnir sem koma getað að notum við lausn þessa hrikalega vanda sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir í dag og næstu framtíð. Greint er frá mikilvægi efnhags-og viðskipta- og vísindalegra lausna á félagskerfi, efnhagskerfi og vistkerfi heimsins. Stjórnmálaleg umræða og flokkaskiptingar eru einning skilgreindar út frá viðhorfum til loftlagsvárinnar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er farið í þær áherslur sem skipta máli við gerð skapandi heimildarmyndar sem fullnægir fagurfræðilegum skilyrðum kvikmyndafræðinnar. Flæði og röksemdarfærslur skilgreindar og útskýrðar með hlíðsjón að efnistökum heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi. Þættir heimildarmyndarinnar eru ræddir og hvaða áhrif getur hún haft á almannahag. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kvikmyndafræði
Loftslagsbreytingar
Gróðurhúsaáhrif
spellingShingle Kvikmyndafræði
Loftslagsbreytingar
Gróðurhúsaáhrif
Hrafnkell Tryggvason 1951-
Hrein orka á Íslandi
topic_facet Kvikmyndafræði
Loftslagsbreytingar
Gróðurhúsaáhrif
description Þessi ritgerð er greinargerð um efnistök heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi sem verður unnið að í framhaldi ritgerðarinnar. Hún skiptist í tvennt, annars vegar í umræðuna um hlýnun jarðarinnar, hreina orku, gróðurhúsaáhrifin og loftlagsvánna. Tíundaðar eru ýmsar lausnir sem koma getað að notum við lausn þessa hrikalega vanda sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir í dag og næstu framtíð. Greint er frá mikilvægi efnhags-og viðskipta- og vísindalegra lausna á félagskerfi, efnhagskerfi og vistkerfi heimsins. Stjórnmálaleg umræða og flokkaskiptingar eru einning skilgreindar út frá viðhorfum til loftlagsvárinnar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er farið í þær áherslur sem skipta máli við gerð skapandi heimildarmyndar sem fullnægir fagurfræðilegum skilyrðum kvikmyndafræðinnar. Flæði og röksemdarfærslur skilgreindar og útskýrðar með hlíðsjón að efnistökum heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi. Þættir heimildarmyndarinnar eru ræddir og hvaða áhrif getur hún haft á almannahag.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrafnkell Tryggvason 1951-
author_facet Hrafnkell Tryggvason 1951-
author_sort Hrafnkell Tryggvason 1951-
title Hrein orka á Íslandi
title_short Hrein orka á Íslandi
title_full Hrein orka á Íslandi
title_fullStr Hrein orka á Íslandi
title_full_unstemmed Hrein orka á Íslandi
title_sort hrein orka á íslandi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/7036
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
geographic Vanda
geographic_facet Vanda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/7036
_version_ 1766039460911251456