Hrein orka á Íslandi
Þessi ritgerð er greinargerð um efnistök heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi sem verður unnið að í framhaldi ritgerðarinnar. Hún skiptist í tvennt, annars vegar í umræðuna um hlýnun jarðarinnar, hreina orku, gróðurhúsaáhrifin og loftlagsvánna. Tíundaðar eru ýmsar lausnir sem koma getað að notu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2010
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/7036 |
Summary: | Þessi ritgerð er greinargerð um efnistök heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi sem verður unnið að í framhaldi ritgerðarinnar. Hún skiptist í tvennt, annars vegar í umræðuna um hlýnun jarðarinnar, hreina orku, gróðurhúsaáhrifin og loftlagsvánna. Tíundaðar eru ýmsar lausnir sem koma getað að notum við lausn þessa hrikalega vanda sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir í dag og næstu framtíð. Greint er frá mikilvægi efnhags-og viðskipta- og vísindalegra lausna á félagskerfi, efnhagskerfi og vistkerfi heimsins. Stjórnmálaleg umræða og flokkaskiptingar eru einning skilgreindar út frá viðhorfum til loftlagsvárinnar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er farið í þær áherslur sem skipta máli við gerð skapandi heimildarmyndar sem fullnægir fagurfræðilegum skilyrðum kvikmyndafræðinnar. Flæði og röksemdarfærslur skilgreindar og útskýrðar með hlíðsjón að efnistökum heimildarmyndarinnar Hrein orka á Íslandi. Þættir heimildarmyndarinnar eru ræddir og hvaða áhrif getur hún haft á almannahag. |
---|