Sjálfstæð þjóðkirkja. Hvernig mun lagaumhverfi hennar verða ef til aðskilnaðar ríkis og kirkju kæmi

Tilgangur þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á hvert lagaumhverfi sjálfstæðrar þjóðkirkju Íslands væri ef ríki og kirkja yrðu aðskilin. Þjóðkirkja Íslands er stjórnarskrárvarin samanber 62. gr. stjórnarskrár Íslands og ber ríkisvaldinu að því leyti að vernda hana og styðja. Með ákvæði þessu nýtur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Magnúsdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6974