Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi

Lífsleikni námsefni Samskipti nemenda hafa áhrif á námsárangur og vellíðan í skólanum. Með það í huga er mikilsvert að finna leiðir til að vinna úr ágreiningi á jákvæðan hátt. Samverunámsefnið er ein leið að þessu markmiði og þótti rannsakanda mikilvægt að rannsaka hvaða árangur er af notkun þess. Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Björk Sævarsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6954
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6954
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6954 2023-05-15T18:06:59+02:00 Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi Heiða Björk Sævarsdóttir Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6954 is ice http://hdl.handle.net/1946/6954 Uppeldis- og menntunarfræði Lífsleikni Námsefni Grunnskólar Samskipti Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Lífsleikni námsefni Samskipti nemenda hafa áhrif á námsárangur og vellíðan í skólanum. Með það í huga er mikilsvert að finna leiðir til að vinna úr ágreiningi á jákvæðan hátt. Samverunámsefnið er ein leið að þessu markmiði og þótti rannsakanda mikilvægt að rannsaka hvaða árangur er af notkun þess. Í ritgerð þessari er því tekið fyrir lífsleikninámsefnið Samvera. Fjallað verður um hvaða kenningar liggja að baki námsefninu og hvaða markmiðum því er ætlað að ná. Gerð var eigindleg rannsókn í grunnsskóla í Reykjavík og eftirfarandi rannsóknarspurning sett fram ,,Hvaða áhrif hefur lífsleikninámsefnið Samvera haft á samskipti nemenda í Grenndarskóla að mati kennara og skólastjórnenda?“ Gögnum var safnað með níu opnum viðtölum og þátttökuathugun. Helstu niðurstöður benda til þess að lífsleikninámsefnið Samvera sé góð aðferð sem vert er að nota til að kenna nemendum að leysa ágreining á jákvæðan hátt. Aðferðin dregur ekki úr ágreiningi sem slíkum en hefur jákvæð áhrif á úrvinnslu hans. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Uppeldis- og menntunarfræði
Lífsleikni
Námsefni
Grunnskólar
Samskipti
spellingShingle Uppeldis- og menntunarfræði
Lífsleikni
Námsefni
Grunnskólar
Samskipti
Heiða Björk Sævarsdóttir
Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
topic_facet Uppeldis- og menntunarfræði
Lífsleikni
Námsefni
Grunnskólar
Samskipti
description Lífsleikni námsefni Samskipti nemenda hafa áhrif á námsárangur og vellíðan í skólanum. Með það í huga er mikilsvert að finna leiðir til að vinna úr ágreiningi á jákvæðan hátt. Samverunámsefnið er ein leið að þessu markmiði og þótti rannsakanda mikilvægt að rannsaka hvaða árangur er af notkun þess. Í ritgerð þessari er því tekið fyrir lífsleikninámsefnið Samvera. Fjallað verður um hvaða kenningar liggja að baki námsefninu og hvaða markmiðum því er ætlað að ná. Gerð var eigindleg rannsókn í grunnsskóla í Reykjavík og eftirfarandi rannsóknarspurning sett fram ,,Hvaða áhrif hefur lífsleikninámsefnið Samvera haft á samskipti nemenda í Grenndarskóla að mati kennara og skólastjórnenda?“ Gögnum var safnað með níu opnum viðtölum og þátttökuathugun. Helstu niðurstöður benda til þess að lífsleikninámsefnið Samvera sé góð aðferð sem vert er að nota til að kenna nemendum að leysa ágreining á jákvæðan hátt. Aðferðin dregur ekki úr ágreiningi sem slíkum en hefur jákvæð áhrif á úrvinnslu hans.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heiða Björk Sævarsdóttir
author_facet Heiða Björk Sævarsdóttir
author_sort Heiða Björk Sævarsdóttir
title Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
title_short Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
title_full Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
title_fullStr Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
title_full_unstemmed Lífsleikninámsefnið Samvera : notkun og gagnsemi
title_sort lífsleikninámsefnið samvera : notkun og gagnsemi
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6954
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Mati
geographic_facet Reykjavík
Mati
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6954
_version_ 1766178758691127296