Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla

Meginmarkmið þessa verkefnis er að skoða rétt fatlaðra barna til að ganga í almenna grunnskóla og hvort skólinn sé að mæta þörfum þeirra með tilliti til þroska og getu. Athugun þessi tók til þeirrar stefnu stjórnvalda að gera grunnskóla landsins að skóla fyrir alla. Kannað var viðhorf skólastjóra no...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Dögg Gunnarsdóttir, Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/690
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/690
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/690 2023-05-15T18:06:57+02:00 Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla Guðrún Dögg Gunnarsdóttir Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-29T11:55:00Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/690 is ice http://hdl.handle.net/1946/690 Fatlaðir Getublöndun Kannanir Menntastefna Skólastjórar Viðhorf Grunnskólar Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:53:15Z Meginmarkmið þessa verkefnis er að skoða rétt fatlaðra barna til að ganga í almenna grunnskóla og hvort skólinn sé að mæta þörfum þeirra með tilliti til þroska og getu. Athugun þessi tók til þeirrar stefnu stjórnvalda að gera grunnskóla landsins að skóla fyrir alla. Kannað var viðhorf skólastjóra nokkurra grunnskóla í Reykjavík og er könnunin lokaverkefni okkar til B.A. – prófs, á þroskaþjálfabraut við Kennaraháskóla Íslands. Þróun grunnskóla og sérkennsluúrræða á Íslandi eru rakin, farið er yfir starfsemi grunnskóla Reykjavíkur og Aðalnámskrá grunnskóla. Teknar eru fyrir skilgreiningar á ýmsum hugtökum, farið er í Salamanca-yfirlýsinguna og skóla fyrir alla. Einnig eru tekin fyrir lög og reglugerðir sem skólastarf á Íslandi er byggt á og er sérstaklega vitnað í 37. gr. grunnskólalaga nr. 66/1995. Framkvæmd athugunarinnar, helstu niðurstöður viðtala og samanburður ásamt ályktunum eru tekin fyrir í köflunum þar á eftir. Helstu niðurstöður athugunarinnar eru þær að enn sé langt í land með stefnu stjórnvalda um skóla fyrir alla. Við teljum að hennar helsta hindrun séu viðhorf fagmanna innan skólakerfisins og of lítið fjármagn. Jafnframt ályktum við út frá svörum viðmælenda okkar að þeir hafi miklar áhyggjur af félagslegri stöðu nemenda sinna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fatlaðir
Getublöndun
Kannanir
Menntastefna
Skólastjórar
Viðhorf
Grunnskólar
spellingShingle Fatlaðir
Getublöndun
Kannanir
Menntastefna
Skólastjórar
Viðhorf
Grunnskólar
Guðrún Dögg Gunnarsdóttir
Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir
Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
topic_facet Fatlaðir
Getublöndun
Kannanir
Menntastefna
Skólastjórar
Viðhorf
Grunnskólar
description Meginmarkmið þessa verkefnis er að skoða rétt fatlaðra barna til að ganga í almenna grunnskóla og hvort skólinn sé að mæta þörfum þeirra með tilliti til þroska og getu. Athugun þessi tók til þeirrar stefnu stjórnvalda að gera grunnskóla landsins að skóla fyrir alla. Kannað var viðhorf skólastjóra nokkurra grunnskóla í Reykjavík og er könnunin lokaverkefni okkar til B.A. – prófs, á þroskaþjálfabraut við Kennaraháskóla Íslands. Þróun grunnskóla og sérkennsluúrræða á Íslandi eru rakin, farið er yfir starfsemi grunnskóla Reykjavíkur og Aðalnámskrá grunnskóla. Teknar eru fyrir skilgreiningar á ýmsum hugtökum, farið er í Salamanca-yfirlýsinguna og skóla fyrir alla. Einnig eru tekin fyrir lög og reglugerðir sem skólastarf á Íslandi er byggt á og er sérstaklega vitnað í 37. gr. grunnskólalaga nr. 66/1995. Framkvæmd athugunarinnar, helstu niðurstöður viðtala og samanburður ásamt ályktunum eru tekin fyrir í köflunum þar á eftir. Helstu niðurstöður athugunarinnar eru þær að enn sé langt í land með stefnu stjórnvalda um skóla fyrir alla. Við teljum að hennar helsta hindrun séu viðhorf fagmanna innan skólakerfisins og of lítið fjármagn. Jafnframt ályktum við út frá svörum viðmælenda okkar að þeir hafi miklar áhyggjur af félagslegri stöðu nemenda sinna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Dögg Gunnarsdóttir
Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir
author_facet Guðrún Dögg Gunnarsdóttir
Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir
author_sort Guðrún Dögg Gunnarsdóttir
title Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
title_short Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
title_full Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
title_fullStr Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
title_full_unstemmed Skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í Reykjavík á skóla fyrir alla
title_sort skóli fyrir alla : sýn skólastjóra í reykjavík á skóla fyrir alla
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/690
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/690
_version_ 1766178697845407744