Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra

Í þessari ritgerð er fjallað um það þegar foreldrar fá fyrstu fréttir af því að barnið þeirra hefur frávik. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um kreppu og sorgarviðbrögð, því foreldrar geta upplifað áfall og sorg þegar í ljós kemur að barnið þeirra er fatlað. Eigindleg rannsókn var gerð, viðtöl voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gyðja Johannesen
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/680
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/680
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/680 2023-05-15T16:18:34+02:00 Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra Gyðja Johannesen Háskóli Íslands 2007-08-29T11:08:58Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/680 is ice http://hdl.handle.net/1946/680 Þroskaheftir Börn Félagsleg aðstoð Stuðningur Foreldrar Viðhorf Færeyjar Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:55:06Z Í þessari ritgerð er fjallað um það þegar foreldrar fá fyrstu fréttir af því að barnið þeirra hefur frávik. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um kreppu og sorgarviðbrögð, því foreldrar geta upplifað áfall og sorg þegar í ljós kemur að barnið þeirra er fatlað. Eigindleg rannsókn var gerð, viðtöl voru tekin við 10 foreldra sem höfðu fengið fyrstu fréttir af fötlun barnsins síns þegar barnið var undir 4ra ára aldri. Helmingurinn fékk fréttirnar á fæðingardeild, hinn helmingurinn greindist seinna. Rannsóknin sýnir að upplifun þessara 10 foreldra er mjög ólík. Viðtöl voru líka tekin við greiningaraðila og þar kom fram ósk að gera vel við foreldra, en upplifun foreldra er að það er miklum tilviljunum háð hvort þau fá þann stuðning og þá þjónustu sem þau þurfa. Thesis Færeyjar Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaheftir
Börn
Félagsleg aðstoð
Stuðningur
Foreldrar
Viðhorf
Færeyjar
spellingShingle Þroskaheftir
Börn
Félagsleg aðstoð
Stuðningur
Foreldrar
Viðhorf
Færeyjar
Gyðja Johannesen
Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
topic_facet Þroskaheftir
Börn
Félagsleg aðstoð
Stuðningur
Foreldrar
Viðhorf
Færeyjar
description Í þessari ritgerð er fjallað um það þegar foreldrar fá fyrstu fréttir af því að barnið þeirra hefur frávik. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um kreppu og sorgarviðbrögð, því foreldrar geta upplifað áfall og sorg þegar í ljós kemur að barnið þeirra er fatlað. Eigindleg rannsókn var gerð, viðtöl voru tekin við 10 foreldra sem höfðu fengið fyrstu fréttir af fötlun barnsins síns þegar barnið var undir 4ra ára aldri. Helmingurinn fékk fréttirnar á fæðingardeild, hinn helmingurinn greindist seinna. Rannsóknin sýnir að upplifun þessara 10 foreldra er mjög ólík. Viðtöl voru líka tekin við greiningaraðila og þar kom fram ósk að gera vel við foreldra, en upplifun foreldra er að það er miklum tilviljunum háð hvort þau fá þann stuðning og þá þjónustu sem þau þurfa.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gyðja Johannesen
author_facet Gyðja Johannesen
author_sort Gyðja Johannesen
title Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
title_short Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
title_full Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
title_fullStr Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
title_full_unstemmed Fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
title_sort fyrstu fréttir af fötlun barns : upplifun foreldra
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/680
genre Færeyjar
genre_facet Færeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/680
_version_ 1766004760023924736