Hvað er bernskulæsi?

Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Bernskulæsi er nýlegt hugtak um það hvernig lestur þróast hjá börnum og mikilvægi þess að styðja vel við þá þætti sem bernskulæsi stendur fyrir. Í þessari heimildaritgerð er leitast við að svara r...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elsa Þorgilsdóttir, Ragnheiður María Hannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/671
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/671
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/671 2023-05-15T13:08:44+02:00 Hvað er bernskulæsi? Elsa Þorgilsdóttir Ragnheiður María Hannesdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/671 is ice http://hdl.handle.net/1946/671 Leikskólar Lestrarkennsla Kennsluaðferðir Málörvun Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:52:57Z Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Bernskulæsi er nýlegt hugtak um það hvernig lestur þróast hjá börnum og mikilvægi þess að styðja vel við þá þætti sem bernskulæsi stendur fyrir. Í þessari heimildaritgerð er leitast við að svara rannsóknarspurningunum hvað er bernskulæsi og hvað örvar bernskulæsi. Verkefnið var unnið með fræðilegum heimildum en ekki var gerð rannsókn. Bernskulæsi þróast frá fæðingu og þar til eiginlegt lestrarnám hefst og því byrjar umfjöllunin á því hvernig máltaka fer fram. Kynntar eru ýmsar kenningar um máltöku og gerð grein fyrir þróun máls. Fræðileg umfjöllun er um hugtakið bernskulæsi og þá þætti sem það stendur fyrir. Bernskulæsi saman stendur af ýmsum þáttum sem styðja hvern annan. Gerð var áætlun um örvun bernskulæsis hjá leikskólabörnum þar sem leikurinn var hafður að leiðarljósi. Einnig er fjallað lítillega um hlutverk foreldra og annarra uppalenda til að örva málþroska barna sinna. Fjallað er um greiningartæki sem notuð eru í leikskólum til þess að kanna hljóðkerfisvitund barna, einnig með hvað hætti lestrarfærni er könnuð hjá yngstu börnum grunnskólans. Ólíkum kenningum um lestrarkennsluaðferðir sem notaðar eru í grunnskólum eru gerð skil. Í lokin drógum við saman niðurstöður heimildanna og ályktuðum út frá þeim að örvun bernskulæsis er mikilvæg því lengi býr að fyrstu gerð. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Málörvun
spellingShingle Leikskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Málörvun
Elsa Þorgilsdóttir
Ragnheiður María Hannesdóttir
Hvað er bernskulæsi?
topic_facet Leikskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Málörvun
description Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Bernskulæsi er nýlegt hugtak um það hvernig lestur þróast hjá börnum og mikilvægi þess að styðja vel við þá þætti sem bernskulæsi stendur fyrir. Í þessari heimildaritgerð er leitast við að svara rannsóknarspurningunum hvað er bernskulæsi og hvað örvar bernskulæsi. Verkefnið var unnið með fræðilegum heimildum en ekki var gerð rannsókn. Bernskulæsi þróast frá fæðingu og þar til eiginlegt lestrarnám hefst og því byrjar umfjöllunin á því hvernig máltaka fer fram. Kynntar eru ýmsar kenningar um máltöku og gerð grein fyrir þróun máls. Fræðileg umfjöllun er um hugtakið bernskulæsi og þá þætti sem það stendur fyrir. Bernskulæsi saman stendur af ýmsum þáttum sem styðja hvern annan. Gerð var áætlun um örvun bernskulæsis hjá leikskólabörnum þar sem leikurinn var hafður að leiðarljósi. Einnig er fjallað lítillega um hlutverk foreldra og annarra uppalenda til að örva málþroska barna sinna. Fjallað er um greiningartæki sem notuð eru í leikskólum til þess að kanna hljóðkerfisvitund barna, einnig með hvað hætti lestrarfærni er könnuð hjá yngstu börnum grunnskólans. Ólíkum kenningum um lestrarkennsluaðferðir sem notaðar eru í grunnskólum eru gerð skil. Í lokin drógum við saman niðurstöður heimildanna og ályktuðum út frá þeim að örvun bernskulæsis er mikilvæg því lengi býr að fyrstu gerð.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elsa Þorgilsdóttir
Ragnheiður María Hannesdóttir
author_facet Elsa Þorgilsdóttir
Ragnheiður María Hannesdóttir
author_sort Elsa Þorgilsdóttir
title Hvað er bernskulæsi?
title_short Hvað er bernskulæsi?
title_full Hvað er bernskulæsi?
title_fullStr Hvað er bernskulæsi?
title_full_unstemmed Hvað er bernskulæsi?
title_sort hvað er bernskulæsi?
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/671
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/671
_version_ 1766116899071983616