Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á

Í ritgerð þessari er fjallað um rannsókn sem höfundur hennar gerði á skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík og Reyðarfirði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort fólksfækkunin á Húsavík og breytingarnar í atvinnulífinu og á atvinnutækifærum hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf í bænum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6610
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6610
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6610 2024-09-15T18:11:16+00:00 Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir Háskóli Íslands 2010-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6610 is ice http://hdl.handle.net/1946/6610 Tómstunda- og félagsmálafræði Tómstundastarf Mannfjöldi Stóriðja Húsavík Reyðarfjörður Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í ritgerð þessari er fjallað um rannsókn sem höfundur hennar gerði á skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík og Reyðarfirði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort fólksfækkunin á Húsavík og breytingarnar í atvinnulífinu og á atvinnutækifærum hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf í bænum. Ætlunin var að kanna hvaða væntingar formenn félaga í skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík hafa til þess að fá stórt iðnfyrirtæki í bæinn. Hvort uppbyggingin á Reyðarfirði og starfsemi Alcoa Fjarðaáls sf. hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf bæjarbúa og hvort gera megi ráð fyrir svipuðum áhrifum á Húsavík ef af uppbyggingu verður þar. Rannsóknin byggir á viðtölum við formenn tíu sambærilegra tómstundafélaga sem til staðar voru í báðum bæjarfélögunum, æskulýðsfulltrúa sveitarfélaganna og umsjónarmenn félagsmiðstöðva fyrir grunnskólanemendur. Lykilorð: Íbúaþróun. Bachelor Thesis Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundastarf
Mannfjöldi
Stóriðja
Húsavík
Reyðarfjörður
spellingShingle Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundastarf
Mannfjöldi
Stóriðja
Húsavík
Reyðarfjörður
Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir
Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
topic_facet Tómstunda- og félagsmálafræði
Tómstundastarf
Mannfjöldi
Stóriðja
Húsavík
Reyðarfjörður
description Í ritgerð þessari er fjallað um rannsókn sem höfundur hennar gerði á skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík og Reyðarfirði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort fólksfækkunin á Húsavík og breytingarnar í atvinnulífinu og á atvinnutækifærum hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf í bænum. Ætlunin var að kanna hvaða væntingar formenn félaga í skipulögðu tómstundastarfi á Húsavík hafa til þess að fá stórt iðnfyrirtæki í bæinn. Hvort uppbyggingin á Reyðarfirði og starfsemi Alcoa Fjarðaáls sf. hafi haft áhrif á skipulagt tómstundastarf bæjarbúa og hvort gera megi ráð fyrir svipuðum áhrifum á Húsavík ef af uppbyggingu verður þar. Rannsóknin byggir á viðtölum við formenn tíu sambærilegra tómstundafélaga sem til staðar voru í báðum bæjarfélögunum, æskulýðsfulltrúa sveitarfélaganna og umsjónarmenn félagsmiðstöðva fyrir grunnskólanemendur. Lykilorð: Íbúaþróun.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir
author_facet Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir
author_sort Hrafnhildur Stella Sigurðardóttir
title Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
title_short Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
title_full Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
title_fullStr Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
title_full_unstemmed Tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
title_sort tómstundir og stóriðja : á hvern hátt hefur stóriðja áhrif á skipulagðar tómstundir íbúa í litlu sveitarfélagi á
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6610
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6610
_version_ 1810448854734077952