Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Fjallað er um vinnu með ljóð í leikskólum og leitast við að svara spurningunum: Er hægt að örva alla þroskaþætti barna sem kveðið er á um í Aðalnámskrá leikskóla í vinnu með ljóð? Og skiptir máli hvers konar ljóð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elín Norðdahl Arnardóttir, Ingveldur Sigurðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/660
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/660
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/660 2023-05-15T13:08:32+02:00 Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema Elín Norðdahl Arnardóttir Ingveldur Sigurðardóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/660 is ice http://hdl.handle.net/1946/660 Leikskólar Ljóð Kennsluverkefni Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:57:37Z Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Fjallað er um vinnu með ljóð í leikskólum og leitast við að svara spurningunum: Er hægt að örva alla þroskaþætti barna sem kveðið er á um í Aðalnámskrá leikskóla í vinnu með ljóð? Og skiptir máli hvers konar ljóð það eru? Svarið er játandi. Að mati höfunda þessarar ritgerðar eru ljóð góður kostur til að vinna með í leikskólum og hægt að flétta vinnu með þau þannig að komið er inn á öll námsvið leikskóla og þar með örva alla þroskaþætti barna. Hægt er að notast við hvaða ljóð sem er svo framalega að börn geti tengt efni þess við reynslu sína að einhverju leyti. Í ritgerðinni er farið í stuttu máli yfir sögu barnabóka og ljóða og hvernig barnamenningu var háttað á árum áður. Farið er inn á móðurmálskennslu í leikskólum og sýnt fram á að vinna með ljóð er kjörin leið til að efla málþroska ungra barna. Fjallað er um hlutverk kennara og undirbúning barna fyrir komandi skólagöngu. Þá er fjallað um kenningar nokkra fræðimanna og hvernig þær samræmast markmiðum Aðalnámskrá leikskóla. Í fylgiskjali er Handbók fyrir kennara í leikskólum sem höfundar þessarar ritgerðar hafa útbúið. Þar er komið á framfæri hugmyndum höfunda að verkefnavinnu með þema út frá þremur ljóðum. Með hverju ljóði eru sett eru fram sex verkefni og er vinnan skipulögð út frá öllum námsviðum leikskóla en þau eru: hreyfing, málrækt, tónlist, menning og samfélag, náttúra og umhverfi og myndsköpun. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Ljóð
Kennsluverkefni
spellingShingle Leikskólar
Ljóð
Kennsluverkefni
Elín Norðdahl Arnardóttir
Ingveldur Sigurðardóttir
Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
topic_facet Leikskólar
Ljóð
Kennsluverkefni
description Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Fjallað er um vinnu með ljóð í leikskólum og leitast við að svara spurningunum: Er hægt að örva alla þroskaþætti barna sem kveðið er á um í Aðalnámskrá leikskóla í vinnu með ljóð? Og skiptir máli hvers konar ljóð það eru? Svarið er játandi. Að mati höfunda þessarar ritgerðar eru ljóð góður kostur til að vinna með í leikskólum og hægt að flétta vinnu með þau þannig að komið er inn á öll námsvið leikskóla og þar með örva alla þroskaþætti barna. Hægt er að notast við hvaða ljóð sem er svo framalega að börn geti tengt efni þess við reynslu sína að einhverju leyti. Í ritgerðinni er farið í stuttu máli yfir sögu barnabóka og ljóða og hvernig barnamenningu var háttað á árum áður. Farið er inn á móðurmálskennslu í leikskólum og sýnt fram á að vinna með ljóð er kjörin leið til að efla málþroska ungra barna. Fjallað er um hlutverk kennara og undirbúning barna fyrir komandi skólagöngu. Þá er fjallað um kenningar nokkra fræðimanna og hvernig þær samræmast markmiðum Aðalnámskrá leikskóla. Í fylgiskjali er Handbók fyrir kennara í leikskólum sem höfundar þessarar ritgerðar hafa útbúið. Þar er komið á framfæri hugmyndum höfunda að verkefnavinnu með þema út frá þremur ljóðum. Með hverju ljóði eru sett eru fram sex verkefni og er vinnan skipulögð út frá öllum námsviðum leikskóla en þau eru: hreyfing, málrækt, tónlist, menning og samfélag, náttúra og umhverfi og myndsköpun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elín Norðdahl Arnardóttir
Ingveldur Sigurðardóttir
author_facet Elín Norðdahl Arnardóttir
Ingveldur Sigurðardóttir
author_sort Elín Norðdahl Arnardóttir
title Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
title_short Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
title_full Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
title_fullStr Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
title_full_unstemmed Ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
title_sort ljóð í leikskólum : vinna með ljóð sem þema
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/660
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Mati
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Mati
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/660
_version_ 1766096111092629504