Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði

Viðfangsefni verkefnisins er AMS, eða atvinna með stuðningi í Reykjavík þar sem sérstök áhersla er lögð á þátttöku geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði. Ritgerðin er tvíþætt og byggist annars vegar á lagalegri-, sem og fræðilegri umfjöllun um rétt fatlaðs fólks til atvinnu og hins vegar um starfsemin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlín Sigurþórsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6591
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6591
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6591 2023-05-15T18:06:53+02:00 Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði Hlín Sigurþórsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2010-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6591 is ice http://hdl.handle.net/1946/6591 Þroskaþjálfafræði Atvinnumál Atvinna með stuðningi Geðfatlaðir Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:58:17Z Viðfangsefni verkefnisins er AMS, eða atvinna með stuðningi í Reykjavík þar sem sérstök áhersla er lögð á þátttöku geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði. Ritgerðin er tvíþætt og byggist annars vegar á lagalegri-, sem og fræðilegri umfjöllun um rétt fatlaðs fólks til atvinnu og hins vegar um starfsemina AMS þar sem starfsemin í Reykjavík verður skoðuð sérstaklega og þá aðallega hvernig staðið er að málum geðfatlaðra hjá AMS í Reykjavík. Í þessum hluta verður einnig greint frá viðtölum þriggja stjórnenda sem eiga það sameiginlegt að vera með geðfatlaða einstaklinga í vinnu hjá sér. Markmið viðtalanna var að fá innsýn í viðhorf stjórnenda í ólíkum fyrirtækjum af því að hafa fólk með geðfötlun í vinnu. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Atvinnumál
Atvinna með stuðningi
Geðfatlaðir
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Atvinnumál
Atvinna með stuðningi
Geðfatlaðir
Hlín Sigurþórsdóttir 1983-
Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Atvinnumál
Atvinna með stuðningi
Geðfatlaðir
description Viðfangsefni verkefnisins er AMS, eða atvinna með stuðningi í Reykjavík þar sem sérstök áhersla er lögð á þátttöku geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði. Ritgerðin er tvíþætt og byggist annars vegar á lagalegri-, sem og fræðilegri umfjöllun um rétt fatlaðs fólks til atvinnu og hins vegar um starfsemina AMS þar sem starfsemin í Reykjavík verður skoðuð sérstaklega og þá aðallega hvernig staðið er að málum geðfatlaðra hjá AMS í Reykjavík. Í þessum hluta verður einnig greint frá viðtölum þriggja stjórnenda sem eiga það sameiginlegt að vera með geðfatlaða einstaklinga í vinnu hjá sér. Markmið viðtalanna var að fá innsýn í viðhorf stjórnenda í ólíkum fyrirtækjum af því að hafa fólk með geðfötlun í vinnu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hlín Sigurþórsdóttir 1983-
author_facet Hlín Sigurþórsdóttir 1983-
author_sort Hlín Sigurþórsdóttir 1983-
title Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
title_short Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
title_full Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
title_fullStr Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
title_full_unstemmed Atvinna með stuðningi í Reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
title_sort atvinna með stuðningi í reykjavík : þátttaka geðfatlaðra á almennum vinnumarkaði
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6591
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6591
_version_ 1766178587791065088