Hodgkin eitilfrumukrabbamein á Íslandi. Klínísk og meinafræðileg rannsókn

Inngangur Hodgkin eitilfrumukrabbamein (Hodgkin lymphoma, HL) er sjaldgæft krabbamein og er aldursstaðlað nýgengi 2-3 per 100.000 íbúa í hinum vestræna heimi. Það er flokkað í fimm flokka sem eru ólíkir varðandi meinafræðilega og klíníska hegðun. Æxlisfruman, Reed-Sternberg fruma, er af B frumu uppr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6437