Íslensk tónlist sem landkynning
Ísland er þekkt fyrir náttúrufegurð sína og er það sá þáttur sem dregur flesta ferðamenn til landsins. Landið státar einnig af tónlistarmönnum sem náð hafa miklum árangri erlendis og þykja gjarnan hafa vakið athygli á heimalandi sínu úti í heimi. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvernig íslen...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2008
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/6392 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/6392 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/6392 2023-05-15T16:47:45+02:00 Íslensk tónlist sem landkynning Influences of Icelandic music on destination promotion Tómas Viktor Young 1982- Háskóli Íslands 2008-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6392 is ice http://hdl.handle.net/1946/6392 Ferðamálafræði Landkynningar Íslensk tónlist Tónlistarhátíðir Ferðamennska Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Ísland er þekkt fyrir náttúrufegurð sína og er það sá þáttur sem dregur flesta ferðamenn til landsins. Landið státar einnig af tónlistarmönnum sem náð hafa miklum árangri erlendis og þykja gjarnan hafa vakið athygli á heimalandi sínu úti í heimi. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvernig íslensk tónlist eflir landkynningu Íslands og hver áhrif hennar eru á komu erlendra gesta til landsins. Í rannsókninni er beitt eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem stuðst er við opin viðtöl við tólf einstaklinga, ellefu við erlenda ferðamenn sem sótt hafa íslensku tónlistarhátíðina Iceland Airwaves og eitt við Önnu Hildi Hildibrandsdóttur, framkvæmdastjóra Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Rætt var við viðmælendur meðal annars um íslenska tónlist, íslenskar tónlistarhátíðir, ferðalög tengd tónlist og áhrif tónlistar á landkynningu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur úrslitaáhrif á ákvörðun ferðamannanna um að ferðast til Íslands. Viðmælendur rannsóknarinnar voru sammála um að íslensk tónlist hefði vakið hjá þeim áhuga á Íslandi en þurft hafi viðburð eins og Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina til að þeir heimsæktu landið. Hátíðin stuðlar auk þess að því að ferðamenn heimsækja landið oftar en einu sinni. Af þessu má álykta að íslensk tónlist vekur athygli á landinu, eflir landkynningu og þar að auki þykir íslensk tónlist nokkuð frábrugðin tónlist annarra landa og gefur þar með til kynna að Ísland sé framandi og spennandi áfangastaður. Þegar fólk heyrir tónlistina verður það forvitið um Ísland og þannig eykur íslensk tónlist vitund fólks um tilvist landsins. Þær hljómsveitir sem voru oftast nefndar í tengslum við landkynningu á Íslandi voru Björk, GusGus, Múm, Sigur Rós og Sykurmolarnir. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að íslensk tónlist eykur vægi Íslands sem áfangastaðar fyrir erlenda ferðamenn. Landið er þekkt fyrir náttúrufegurð og næturlíf Reykjavíkurborgar en íslensk tónlist er þáttur sem viðmælendur nefndu að yki enn frekar álit þeirra á landinu sem ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Ferðamálafræði Landkynningar Íslensk tónlist Tónlistarhátíðir Ferðamennska |
spellingShingle |
Ferðamálafræði Landkynningar Íslensk tónlist Tónlistarhátíðir Ferðamennska Tómas Viktor Young 1982- Íslensk tónlist sem landkynning |
topic_facet |
Ferðamálafræði Landkynningar Íslensk tónlist Tónlistarhátíðir Ferðamennska |
description |
Ísland er þekkt fyrir náttúrufegurð sína og er það sá þáttur sem dregur flesta ferðamenn til landsins. Landið státar einnig af tónlistarmönnum sem náð hafa miklum árangri erlendis og þykja gjarnan hafa vakið athygli á heimalandi sínu úti í heimi. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvernig íslensk tónlist eflir landkynningu Íslands og hver áhrif hennar eru á komu erlendra gesta til landsins. Í rannsókninni er beitt eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem stuðst er við opin viðtöl við tólf einstaklinga, ellefu við erlenda ferðamenn sem sótt hafa íslensku tónlistarhátíðina Iceland Airwaves og eitt við Önnu Hildi Hildibrandsdóttur, framkvæmdastjóra Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Rætt var við viðmælendur meðal annars um íslenska tónlist, íslenskar tónlistarhátíðir, ferðalög tengd tónlist og áhrif tónlistar á landkynningu. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur úrslitaáhrif á ákvörðun ferðamannanna um að ferðast til Íslands. Viðmælendur rannsóknarinnar voru sammála um að íslensk tónlist hefði vakið hjá þeim áhuga á Íslandi en þurft hafi viðburð eins og Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina til að þeir heimsæktu landið. Hátíðin stuðlar auk þess að því að ferðamenn heimsækja landið oftar en einu sinni. Af þessu má álykta að íslensk tónlist vekur athygli á landinu, eflir landkynningu og þar að auki þykir íslensk tónlist nokkuð frábrugðin tónlist annarra landa og gefur þar með til kynna að Ísland sé framandi og spennandi áfangastaður. Þegar fólk heyrir tónlistina verður það forvitið um Ísland og þannig eykur íslensk tónlist vitund fólks um tilvist landsins. Þær hljómsveitir sem voru oftast nefndar í tengslum við landkynningu á Íslandi voru Björk, GusGus, Múm, Sigur Rós og Sykurmolarnir. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að íslensk tónlist eykur vægi Íslands sem áfangastaðar fyrir erlenda ferðamenn. Landið er þekkt fyrir náttúrufegurð og næturlíf Reykjavíkurborgar en íslensk tónlist er þáttur sem viðmælendur nefndu að yki enn frekar álit þeirra á landinu sem ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Tómas Viktor Young 1982- |
author_facet |
Tómas Viktor Young 1982- |
author_sort |
Tómas Viktor Young 1982- |
title |
Íslensk tónlist sem landkynning |
title_short |
Íslensk tónlist sem landkynning |
title_full |
Íslensk tónlist sem landkynning |
title_fullStr |
Íslensk tónlist sem landkynning |
title_full_unstemmed |
Íslensk tónlist sem landkynning |
title_sort |
íslensk tónlist sem landkynning |
publishDate |
2008 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/6392 |
long_lat |
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) |
geographic |
Náð Stuðlar |
geographic_facet |
Náð Stuðlar |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/6392 |
_version_ |
1766037857914322944 |