"Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar

Lokaverkefni Í námi mínu við Háskólann á Akureyri hef ég einbeitt mér að lestrarfræðum. Í rannsókn sem ég gerði á námskeiðinu Eigindlegar aðferðir, haustið 2009, tók ég viðtöl við þrjá skólasafnskennara í grunnskólum Akureyrar og nágrenni þar sem spurt var út í reynslu þeirra af yndislestri nemenda....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Óladóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6351
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6351
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6351 2023-05-15T13:08:31+02:00 "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar Hildur Óladóttir Háskólinn á Akureyri 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6351 is ice http://hdl.handle.net/1946/6351 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Lestur Unglingar Thesis Master's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:59:55Z Lokaverkefni Í námi mínu við Háskólann á Akureyri hef ég einbeitt mér að lestrarfræðum. Í rannsókn sem ég gerði á námskeiðinu Eigindlegar aðferðir, haustið 2009, tók ég viðtöl við þrjá skólasafnskennara í grunnskólum Akureyrar og nágrenni þar sem spurt var út í reynslu þeirra af yndislestri nemenda. Eitt af því sem þar kom fram í niðurstöðum var að skólasafnskennararnir voru mjög uppteknir af sífellt minnkandi lestri unglinga. Þetta vakti strax áhuga minn. Til að komast að því hvort tilfinning skólasafnskennaranna fyrir minnkandi lestri unglinga væri á rökum reist, var leitast við að skoða hvaða þættir það væru sem hefðu áhrif á yndislestur unglinga í 8. bekk. Unglingarnir voru spurðir út í lestrarvenjur sínar í óstöðluðum einstaklingsviðtölum þar sem notast var við opnar spurningar. Þátttakendur í rannsókninni voru tólf nemendur úr þremur grunnskólum Akureyrar og nágrenni. Sex stúlkur og sex drengir. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að skólasafnskennararnir höfðu fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af minnkandi lestri unglinga. Unglingarnir töldu sig oft vera þó nokkra lestrarhesta en lásu samt lítið eða ekkert fyrir utan skólabækur sínar. Þeir virtust hafa lestraráhuga en ekki nýta sér hann sem skyldi. Helstu áhrifavaldar voru heimilin, jólabókaflóðið, skólinn, vinirnir og viðhorf þeirra sjálfra til lestrar. Þá var komið inn á ýmsa aðra þætti eins og jákvæð áhrif tómstunda, óljóst tímaleysi og mismunandi bókaval. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lestur
Unglingar
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lestur
Unglingar
Hildur Óladóttir
"Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Lestur
Unglingar
description Lokaverkefni Í námi mínu við Háskólann á Akureyri hef ég einbeitt mér að lestrarfræðum. Í rannsókn sem ég gerði á námskeiðinu Eigindlegar aðferðir, haustið 2009, tók ég viðtöl við þrjá skólasafnskennara í grunnskólum Akureyrar og nágrenni þar sem spurt var út í reynslu þeirra af yndislestri nemenda. Eitt af því sem þar kom fram í niðurstöðum var að skólasafnskennararnir voru mjög uppteknir af sífellt minnkandi lestri unglinga. Þetta vakti strax áhuga minn. Til að komast að því hvort tilfinning skólasafnskennaranna fyrir minnkandi lestri unglinga væri á rökum reist, var leitast við að skoða hvaða þættir það væru sem hefðu áhrif á yndislestur unglinga í 8. bekk. Unglingarnir voru spurðir út í lestrarvenjur sínar í óstöðluðum einstaklingsviðtölum þar sem notast var við opnar spurningar. Þátttakendur í rannsókninni voru tólf nemendur úr þremur grunnskólum Akureyrar og nágrenni. Sex stúlkur og sex drengir. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að skólasafnskennararnir höfðu fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af minnkandi lestri unglinga. Unglingarnir töldu sig oft vera þó nokkra lestrarhesta en lásu samt lítið eða ekkert fyrir utan skólabækur sínar. Þeir virtust hafa lestraráhuga en ekki nýta sér hann sem skyldi. Helstu áhrifavaldar voru heimilin, jólabókaflóðið, skólinn, vinirnir og viðhorf þeirra sjálfra til lestrar. Þá var komið inn á ýmsa aðra þætti eins og jákvæð áhrif tómstunda, óljóst tímaleysi og mismunandi bókaval.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hildur Óladóttir
author_facet Hildur Óladóttir
author_sort Hildur Óladóttir
title "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
title_short "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
title_full "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
title_fullStr "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
title_full_unstemmed "Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
title_sort "ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna" : nemendur í 8.bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6351
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Drengir
geographic_facet Akureyri
Drengir
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6351
_version_ 1766094843852881920