Leikskólar og áföll

Áfallaráðum hefur víða verið komið á fót en lítið er vitað um fjölda þeirra og virkni í leikskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsemi áfallaráða í leikskólum í tveimur sveitarfélögum, Reykjavík og Kópavogi. Rannsóknarspurningin var tvíþætt: hvernig er starfsemi áfallaráða háttað í lei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigríður Rut Indriðadóttir, Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/630
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/630
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/630 2023-05-15T18:06:55+02:00 Leikskólar og áföll Sigríður Rut Indriðadóttir Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir Háskóli Íslands 2007-08-27T16:08:37Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/630 is ice http://hdl.handle.net/1946/630 Áföll Áfallastjórnun Áfallahjálp Börn Leikskólar Leikskólabörn Kannanir Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:58:42Z Áfallaráðum hefur víða verið komið á fót en lítið er vitað um fjölda þeirra og virkni í leikskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsemi áfallaráða í leikskólum í tveimur sveitarfélögum, Reykjavík og Kópavogi. Rannsóknarspurningin var tvíþætt: hvernig er starfsemi áfallaráða háttað í leikskólum í Reykjavík og Kópavogi? Hver er tíðni áfalla og virkni áfallaráða og hvaða leiða hefur leikskólinn leitað til að styðja við börn sem verða fyrir áfalli? Í rannsókninni var notuð bæði eigindleg og megindleg aðferðafræði. Tekin voru þrjú viðtöl við fólk sem starfar í leikskóla til að afla gagna fyrir hönnun spurningalista fyrir megindlega hluta rannsóknarinnar sem fólginn var í spurningalista með 15 spurningum. Hann var lagður fyrir 16 leikskóla í Kópavogi og 80 leikskóla í Reykjavík. Svarhlutfallið var 68,8% í Kópavogi en 26,3% í Reykjavík. Markverðustu niðurstöður eru að nær allir leikskólar í báðum sveitarfélögunum hafa lent í áfalli (Kóp. 81,8% og Rvk. 90,5%) og enn fleiri telja þörf vera fyrir áfallaráð á sínum leikskóla (Kóp. 90,9% og Rvk. 100%). Hins vegar er ekki algengt að það sé starfandi áfallaráð á leikskólum í Kópavogi eða aðeins í um 30% tilvika. Í Reykjavík segjast 81% leikskóla vera með virkt áfallaráð. Okkur virðist að aukin meðvitund sé um gildi áfallaráða og áfallaáætlana í leikskólum og vonum að þessi rannsókn megi verða lóð á þá vogarskál að fleiri leikskólar taki þetta mikilvæga málefni enn fastari tökum. Lykilorð: Áfallaáætlun, áfallaráð Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Lent ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Áföll
Áfallastjórnun
Áfallahjálp
Börn
Leikskólar
Leikskólabörn
Kannanir
spellingShingle Áföll
Áfallastjórnun
Áfallahjálp
Börn
Leikskólar
Leikskólabörn
Kannanir
Sigríður Rut Indriðadóttir
Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir
Leikskólar og áföll
topic_facet Áföll
Áfallastjórnun
Áfallahjálp
Börn
Leikskólar
Leikskólabörn
Kannanir
description Áfallaráðum hefur víða verið komið á fót en lítið er vitað um fjölda þeirra og virkni í leikskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsemi áfallaráða í leikskólum í tveimur sveitarfélögum, Reykjavík og Kópavogi. Rannsóknarspurningin var tvíþætt: hvernig er starfsemi áfallaráða háttað í leikskólum í Reykjavík og Kópavogi? Hver er tíðni áfalla og virkni áfallaráða og hvaða leiða hefur leikskólinn leitað til að styðja við börn sem verða fyrir áfalli? Í rannsókninni var notuð bæði eigindleg og megindleg aðferðafræði. Tekin voru þrjú viðtöl við fólk sem starfar í leikskóla til að afla gagna fyrir hönnun spurningalista fyrir megindlega hluta rannsóknarinnar sem fólginn var í spurningalista með 15 spurningum. Hann var lagður fyrir 16 leikskóla í Kópavogi og 80 leikskóla í Reykjavík. Svarhlutfallið var 68,8% í Kópavogi en 26,3% í Reykjavík. Markverðustu niðurstöður eru að nær allir leikskólar í báðum sveitarfélögunum hafa lent í áfalli (Kóp. 81,8% og Rvk. 90,5%) og enn fleiri telja þörf vera fyrir áfallaráð á sínum leikskóla (Kóp. 90,9% og Rvk. 100%). Hins vegar er ekki algengt að það sé starfandi áfallaráð á leikskólum í Kópavogi eða aðeins í um 30% tilvika. Í Reykjavík segjast 81% leikskóla vera með virkt áfallaráð. Okkur virðist að aukin meðvitund sé um gildi áfallaráða og áfallaáætlana í leikskólum og vonum að þessi rannsókn megi verða lóð á þá vogarskál að fleiri leikskólar taki þetta mikilvæga málefni enn fastari tökum. Lykilorð: Áfallaáætlun, áfallaráð
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Rut Indriðadóttir
Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir
author_facet Sigríður Rut Indriðadóttir
Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir
author_sort Sigríður Rut Indriðadóttir
title Leikskólar og áföll
title_short Leikskólar og áföll
title_full Leikskólar og áföll
title_fullStr Leikskólar og áföll
title_full_unstemmed Leikskólar og áföll
title_sort leikskólar og áföll
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/630
long_lat ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867)
geographic Lent
Reykjavík
geographic_facet Lent
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/630
_version_ 1766178617826476032