Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja

Í þessari ritgerð er leitast við að kanna stjórnarhætti íslenskra fjármálafyrirtækja í víðari merkingu þess orðs. Er þar átt við, auk banka og fjármálafyrirtækja, vátryggingafélög og lífeyrissjóði. Horft er til stjórnarhátta eins og þeir birtast almenningi og því er eingöngu notast við efni sem er ö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Guðmundsdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6285
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6285
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6285 2023-05-15T16:51:52+02:00 Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja Corporate governance of Icelandic financial companies Kristín Guðmundsdóttir 1963- Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6285 is ice http://hdl.handle.net/1946/6285 Viðskiptafræði Fjármálafyrirtæki Stjórnarhættir Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:52:05Z Í þessari ritgerð er leitast við að kanna stjórnarhætti íslenskra fjármálafyrirtækja í víðari merkingu þess orðs. Er þar átt við, auk banka og fjármálafyrirtækja, vátryggingafélög og lífeyrissjóði. Horft er til stjórnarhátta eins og þeir birtast almenningi og því er eingöngu notast við efni sem er öllum opið á heimasíðum fyrirtækjanna. Íslensk fjármálafyrirtæki búa við strangari kröfur en flest önnur hlutafélög; þau lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins og lögum um fjármálafyrirtæki sem önnur félög gera ekki. Fjármálafyrirtæki eru enda tengd almannahagsmunum öðrum fremur; sé fjármálakerfið ónýtt er í raun búið að kippa fótunum undan efnahagslífinu. Stjórnarhættir fyrirtækja er rit sem Samtök atvinnulífisins, Viðskiptaráð Íslands og Nasdaq OMX Iceland (Kauphöllin) gefa út en fyrirtæki skráð í Kauphöllinni hafa verið skyldug til að fylgja leiðbeiningum þess rits. Hinn 12. júní síðastliðinn, (2010), tóku gildi lög sem skylda fjármálafyrirtæki einnig að framfylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja en viðfangsefni ritgerðar þessarar er að kanna alla ársreikninga fyrirtækjanna fyrir árið 2009 og efni á heimasíðum þeirra með hliðsjón af téðum leiðbeiningum. Stjórnarhættir (e. corporate governance) fjalla um hvernig stjórn og stjórnendur fara með vald og ábyrgð. Efnahags– og framfarastofnun Evrópu, (OECD), og fleiri stofnanir sem við á Íslandi miðum okkur við, leggja nú aukna áherslu á gagnsæi og upplýsingagjöf til hluthafa og almennings. Ennfremur er meira lagt upp úr óháðum stjórnarfulltrúum og víðtækri þekkingu og reynslu við val þeirra. Nýjustu rannsóknir sýna, að aukin menntun stjórnarmanna skilar sér í bættum stjórnarháttum. Niðurstöður könnunarinnar sýna, að aðeins 3 til 5 af 66 fjármálafyrirtækjum sem til skoðunar voru, koma vel út úr könnuninni. Til þess að fjármálafyrirtæki séu hafin yfir vafa um góða stjórnarhætti, þurfa þau ótvírætt að sýna fram á að svo sé. Þar koma upplýsingar á heimasíðum að góðum notum. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Stjórnarhættir
spellingShingle Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Stjórnarhættir
Kristín Guðmundsdóttir 1963-
Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
topic_facet Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Stjórnarhættir
description Í þessari ritgerð er leitast við að kanna stjórnarhætti íslenskra fjármálafyrirtækja í víðari merkingu þess orðs. Er þar átt við, auk banka og fjármálafyrirtækja, vátryggingafélög og lífeyrissjóði. Horft er til stjórnarhátta eins og þeir birtast almenningi og því er eingöngu notast við efni sem er öllum opið á heimasíðum fyrirtækjanna. Íslensk fjármálafyrirtæki búa við strangari kröfur en flest önnur hlutafélög; þau lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins og lögum um fjármálafyrirtæki sem önnur félög gera ekki. Fjármálafyrirtæki eru enda tengd almannahagsmunum öðrum fremur; sé fjármálakerfið ónýtt er í raun búið að kippa fótunum undan efnahagslífinu. Stjórnarhættir fyrirtækja er rit sem Samtök atvinnulífisins, Viðskiptaráð Íslands og Nasdaq OMX Iceland (Kauphöllin) gefa út en fyrirtæki skráð í Kauphöllinni hafa verið skyldug til að fylgja leiðbeiningum þess rits. Hinn 12. júní síðastliðinn, (2010), tóku gildi lög sem skylda fjármálafyrirtæki einnig að framfylgja leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja en viðfangsefni ritgerðar þessarar er að kanna alla ársreikninga fyrirtækjanna fyrir árið 2009 og efni á heimasíðum þeirra með hliðsjón af téðum leiðbeiningum. Stjórnarhættir (e. corporate governance) fjalla um hvernig stjórn og stjórnendur fara með vald og ábyrgð. Efnahags– og framfarastofnun Evrópu, (OECD), og fleiri stofnanir sem við á Íslandi miðum okkur við, leggja nú aukna áherslu á gagnsæi og upplýsingagjöf til hluthafa og almennings. Ennfremur er meira lagt upp úr óháðum stjórnarfulltrúum og víðtækri þekkingu og reynslu við val þeirra. Nýjustu rannsóknir sýna, að aukin menntun stjórnarmanna skilar sér í bættum stjórnarháttum. Niðurstöður könnunarinnar sýna, að aðeins 3 til 5 af 66 fjármálafyrirtækjum sem til skoðunar voru, koma vel út úr könnuninni. Til þess að fjármálafyrirtæki séu hafin yfir vafa um góða stjórnarhætti, þurfa þau ótvírætt að sýna fram á að svo sé. Þar koma upplýsingar á heimasíðum að góðum notum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Guðmundsdóttir 1963-
author_facet Kristín Guðmundsdóttir 1963-
author_sort Kristín Guðmundsdóttir 1963-
title Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
title_short Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
title_full Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
title_fullStr Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
title_full_unstemmed Stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
title_sort stjórnarhættir íslenskra fjármálafyrirtækja
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6285
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Stjórn
geographic_facet Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6285
_version_ 1766041979580317696