Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum

Í þessari ritgerð er fjallað um fólksflutninga úr sveit í borg á fyrri hluta 20. aldar. Mikið umrót átti sér stað í íslensku samfélagi en gamla sveitasamfélagið var að líða undir lok og borgarsamfélag að taka á sig mynd. Sérstaklega er sjónum beint að þessum samfélagsbreytingum eins og þær birtast í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ástrún Jakobsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6250