Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum

Í þessari ritgerð er fjallað um fólksflutninga úr sveit í borg á fyrri hluta 20. aldar. Mikið umrót átti sér stað í íslensku samfélagi en gamla sveitasamfélagið var að líða undir lok og borgarsamfélag að taka á sig mynd. Sérstaklega er sjónum beint að þessum samfélagsbreytingum eins og þær birtast í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ástrún Jakobsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/6250
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/6250
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/6250 2023-05-15T18:07:00+02:00 Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum Ástrún Jakobsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/6250 is ice http://hdl.handle.net/1946/6250 Íslenska Indriði G. Þorsteinsson 1926-2000 79 af stöðinni (skáldsaga) Þórunn Elfa Magnúsdóttir Draumur um Ljósaland (skáldsaga) Bókmenntagreining Thesis Bachelor's 2010 ftskemman 2022-12-11T06:50:09Z Í þessari ritgerð er fjallað um fólksflutninga úr sveit í borg á fyrri hluta 20. aldar. Mikið umrót átti sér stað í íslensku samfélagi en gamla sveitasamfélagið var að líða undir lok og borgarsamfélag að taka á sig mynd. Sérstaklega er sjónum beint að þessum samfélagsbreytingum eins og þær birtast í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum. Skáldsögu Indriða G Þorsteinssonar 79 af stöðinni annars vegar og skáldsögunni Draumur um Ljósaland eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttir hins vegar. Sögurnar tvær eiga það sameiginlegt að fjalla báðar um unga menn sem flutt hafa úr sveit í borg en eiga erfitt með að aðlagast borgarsamfélaginu. 79 af stöðinni gerist alfarið í hinu nýja borgarsamfélagi. Skemmtanalíf borgarinnar og vera hers á Keflavíkurvelli kemur einnig mikið við sögu. Sveitamaðurinn Ragnar er aðalpersónan í 79 af stöðinni, hann hefur yfirgefið sveitina sína og starfar sem leigubílstjóri í Reykjavík. Draumur um Ljósaland fjallar bæði um sveitasamfélagið og borgarsamfélagið og þá sérstaklega stöðu ungs fólks í báðum samfélögunum. Aðalpersónan í Draumur um Ljósaland er Leifur. Hann fluttist til Reykjavíkur sem barn en þó hefur sveitin átt hug hans alla tíð. Auk þess er staða kvenna mikið til umræðu ásamt þjóðfélagsdeilum og heimsmálunum í Draumi um Ljósaland. Þótt bækurnar taki fyrir svipuð viðfangsefni eru efnistök og niðurstöður gjörólíkar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Ljósaland ENVELOPE(-14.730,-14.730,65.867,65.867)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska
Indriði G. Þorsteinsson 1926-2000
79 af stöðinni (skáldsaga)
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Draumur um Ljósaland (skáldsaga)
Bókmenntagreining
spellingShingle Íslenska
Indriði G. Þorsteinsson 1926-2000
79 af stöðinni (skáldsaga)
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Draumur um Ljósaland (skáldsaga)
Bókmenntagreining
Ástrún Jakobsdóttir 1983-
Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
topic_facet Íslenska
Indriði G. Þorsteinsson 1926-2000
79 af stöðinni (skáldsaga)
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
Draumur um Ljósaland (skáldsaga)
Bókmenntagreining
description Í þessari ritgerð er fjallað um fólksflutninga úr sveit í borg á fyrri hluta 20. aldar. Mikið umrót átti sér stað í íslensku samfélagi en gamla sveitasamfélagið var að líða undir lok og borgarsamfélag að taka á sig mynd. Sérstaklega er sjónum beint að þessum samfélagsbreytingum eins og þær birtast í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum. Skáldsögu Indriða G Þorsteinssonar 79 af stöðinni annars vegar og skáldsögunni Draumur um Ljósaland eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttir hins vegar. Sögurnar tvær eiga það sameiginlegt að fjalla báðar um unga menn sem flutt hafa úr sveit í borg en eiga erfitt með að aðlagast borgarsamfélaginu. 79 af stöðinni gerist alfarið í hinu nýja borgarsamfélagi. Skemmtanalíf borgarinnar og vera hers á Keflavíkurvelli kemur einnig mikið við sögu. Sveitamaðurinn Ragnar er aðalpersónan í 79 af stöðinni, hann hefur yfirgefið sveitina sína og starfar sem leigubílstjóri í Reykjavík. Draumur um Ljósaland fjallar bæði um sveitasamfélagið og borgarsamfélagið og þá sérstaklega stöðu ungs fólks í báðum samfélögunum. Aðalpersónan í Draumur um Ljósaland er Leifur. Hann fluttist til Reykjavíkur sem barn en þó hefur sveitin átt hug hans alla tíð. Auk þess er staða kvenna mikið til umræðu ásamt þjóðfélagsdeilum og heimsmálunum í Draumi um Ljósaland. Þótt bækurnar taki fyrir svipuð viðfangsefni eru efnistök og niðurstöður gjörólíkar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ástrún Jakobsdóttir 1983-
author_facet Ástrún Jakobsdóttir 1983-
author_sort Ástrún Jakobsdóttir 1983-
title Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
title_short Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
title_full Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
title_fullStr Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
title_full_unstemmed Úr sveit í borg. Áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
title_sort úr sveit í borg. áhrif fólksflutninga úr sveit í borg á fyrrihluta 20. aldar í tveimur íslenskum samtímaskáldsögum
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/6250
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(-14.730,-14.730,65.867,65.867)
geographic Reykjavík
Kvenna
Borg
Ljósaland
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Borg
Ljósaland
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/6250
_version_ 1766178817803550720